Síða 1 af 1

Hefur einhver reynslu af þessum flökkurum

Sent: Fim 01. Apr 2010 09:37
af arnaros
Er að spá í þessum flökkurum er að spyra hvort einhver hafi persónulega reynslu af þessum flökkurum eða
þekkingu.
Er að leita að flakkara sem getur spilað sem flest allt mpeg 4 er skilyrði og spilar mkv og býður uppá dolbi digital out 5.1
hvort sem það er í gegnum optical eða coax tengi út.

http://buy.is/product.php?id_product=981" onclick="window.open(this.href);return false;

http://buy.is/product.php?id_product=1030" onclick="window.open(this.href);return false;

http://buy.is/product.php?id_product=1252" onclick="window.open(this.href);return false;

http://bt.is/vorur/vara/id/5713" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hefur einhver reynslu af þessum flökkurum

Sent: Fim 01. Apr 2010 09:58
af BjarkiB
Á LaCie LaCinema 1tb nema ekki HD. Var fyrst alltaf að frjósa þanga til að ég downloadaði update frá LaCie þá hætti þetta. Fjarstýringin er alls ekki góð og maður þarf helst að standa hliðiná flakkaranum til að hún virki :? Svo hefur líka komið fyrir ef myndin er of lengi að koma upp þá neitar flakkarinn að spila efnið og kemur upp að þetta sé ekki studdur fæll. En eins og seigi þá er ég ekki með HD-útgáfuna.

Re: Hefur einhver reynslu af þessum flökkurum

Sent: Fim 01. Apr 2010 12:41
af arnaros
já takk fyrir þetta innlegg held mig þá frá lacie

Re: Hefur einhver reynslu af þessum flökkurum

Sent: Fim 01. Apr 2010 17:46
af Pandemic
Tiesto skrifaði:Á LaCie LaCinema 1tb nema ekki HD. Var fyrst alltaf að frjósa þanga til að ég downloadaði update frá LaCie þá hætti þetta. Fjarstýringin er alls ekki góð og maður þarf helst að standa hliðiná flakkaranum til að hún virki :? Svo hefur líka komið fyrir ef myndin er of lengi að koma upp þá neitar flakkarinn að spila efnið og kemur upp að þetta sé ekki studdur fæll. En eins og seigi þá er ég ekki með HD-útgáfuna.
HD útgáfan er með sama Sigma kubbasett og WD TV gæinn sem er að koma vel út, ég er með bæði Lacie HD og WD TV og þeir eru báðir mjög góðir. Virkilega gott file-format support og ekkert vandamál með fjarstýringuna.

Re: Hefur einhver reynslu af þessum flökkurum

Sent: Fim 01. Apr 2010 17:51
af BjarkiB
Pandemic skrifaði:
Tiesto skrifaði:Á LaCie LaCinema 1tb nema ekki HD. Var fyrst alltaf að frjósa þanga til að ég downloadaði update frá LaCie þá hætti þetta. Fjarstýringin er alls ekki góð og maður þarf helst að standa hliðiná flakkaranum til að hún virki :? Svo hefur líka komið fyrir ef myndin er of lengi að koma upp þá neitar flakkarinn að spila efnið og kemur upp að þetta sé ekki studdur fæll. En eins og seigi þá er ég ekki með HD-útgáfuna.
HD útgáfan er með sama Sigma kubbasett og WD TV gæinn sem er að koma vel út, ég er með bæði Lacie HD og WD TV og þeir eru báðir mjög góðir. Virkilega gott file-format support og ekkert vandamál með fjarstýringuna.
Eins og ég sagði ég er ekki með Hd-útgáfuna. Allt annað tæki greinilega.