Síða 1 af 1
Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 15:56
af Frost
Inwinifty Ward er búið að gefa út nýtt DLC fyrir MW2. Það verður geggjað!
http://www.youtube.com/watch?v=MS0A3NgyJBc&feature=sub
Það besta er í endanum, ég segi ekki neitt og ekki ættuð þið að gera það heldur. Það kemur svo virkilega á óvart og kitlaði mig smá í eistun
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 17:55
af battinn
5 möpp, þar af 2 úr MW1, fyrir 15$? nei takk
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 18:25
af Kobbmeister
Þessir náungar eru svo mikklir hálfvitar að það er ekki eðlilegt.
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 18:42
af intenz
Ekki frítt fyrir þá sem keyptu leikinn?
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 18:50
af Danni V8
Hvernig verður það ef maður á orginal leikinn en vill ekki kaupa DLC-inn? Getur maður þá eitthvað spilað með þeim sem eiga DLC-ið?
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 18:50
af Frost
Danni V8 skrifaði:Hvernig verður það ef maður á orginal leikinn en vill ekki kaupa DLC-inn? Getur maður þá eitthvað spilað með þeim sem eiga DLC-ið?
Bara í þeim möppum sem að eru úr upprunalegu útgáfunni
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 20:09
af addifreysi
pfft þetta er ekki 15$ virði. Þessi möpp sem eru úr cod mw1 eru líka léleg.
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 20:14
af Sydney
Non-free DLC í multiplayer leik er það þroskaheftasta sem er til í tölvuheiminum
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 20:24
af addifreysi
Sydney skrifaði:Non-free DLC í multiplayer leik er það þroskaheftasta sem er til í tölvuheiminum
Satt
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 20:40
af Enginn
Sydney skrifaði:Non-free DLC í multiplayer leik er það þroskaheftasta sem er til í tölvuheiminum
Sérstaklega möpp...
Re: Nýtt MW2 DLC
Sent: Fim 25. Mar 2010 20:46
af Gúrú
Non-Dedicated server kerfi og ekkert support fyrir original content er bara... er bara.... er bara... EA Games gone mad.
Og þetta er ekki einu sinni EA games...