Síða 1 af 1

hitavandamál með abit ip35-e. "leyst"

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:27
af jong28
Setti upp vél með því sem til var.
:abit ip35-e, nýr intel e-5300(m/orginal k-viftu),nivdia geforce 6200,2gb gott minni,nýr sata
vélin ræsir sig up en hitastigið rýkur upp og vélin segir nei takk!
Hefur einhver hugmyndir/tilgátur um hvað vandamálið er? Bios?
Kv.

Re: hitavandamál með abit ip35-e

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:30
af bixer
engar viftur?

Re: hitavandamál með abit ip35-e

Sent: Mán 22. Mar 2010 22:24
af Safnari
Ef þetta ér hitinn örranum sem rýkur upp, þá mætti álykta að þér hafi ekki tekist að fá alla fjórar festingarnar í orginal Intel kæliplötunni til að grípa í móðurborðið. Heyrðiru 'klikk' í þeim öllum þegar þú ýttir þeim niður ?

Re: hitavandamál með abit ip35-e

Sent: Þri 23. Mar 2010 07:24
af jong28
Ok! Ath með betri viftu og festingu fyrir cpu-kælingu.
takk

Re: hitavandamál með abit ip35-e. "leyst"

Sent: Þri 23. Mar 2010 15:21
af jong28
CVandamálið var svo eftir allt saman gallaður cpu!