Síða 1 af 1

Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 15:47
af hjortur
Hæ gott fólk, mig vantar hjalp við að púsla saman i 1 nyja goða tölvu sem væri rocksolid fyrir 1,6,source og jafnvel þyngri leiki uppaframtiðina.
ég er með 200000þkr i budget thannig thid getið verið wild, best væri að hafa þetta ekki meira en 170000, ég er nu þegar buinn að finna mér flott skjákort
http://buy.is/product.php?id_product=903" onclick="window.open(this.href);return false; , ég er radeon maður and i would like to keep it that way:),

en ja back to buissness það sem ég er mjög ryðgaður í eru örgjörvar móðurborð og vinnsluminni. Það væri frabært ef thid tölvumeistararnir gætu puslað fyrir mig goðri tölvu. Varðandi með kjarna á örgjörvunum þa segja sumir að 4kjarna örgjörvi se must buy fyrir framtiðina og er eg a nokkuð sama mali með það.

Eg vil hafa thetta hellst AMD örgjörva og radeon skjakort en ef thid mælið með eh betra/hagstaeðara þa er eg alveg opin fyrir að hugsa thad.
Þessi tölva á að vera pure leikjatölva og á að geta runnað notepad smoothly. ég vil enga auka fídusa eins og t.d. flatskjai, mýs, lyklaborð eda headfone

Ef thid vitið af Turntilboðum hjá eh tölvufyrirtæki sem er virkielga goður og hagstær þa mattu endilega peista honum hingað.
takk fyrir að lesa þetta og ef thu hefur ahugann og getu þa mattu endilega puslasaman tölvu sem thu myndir halda að myndi hennta mér best:)

Eitt á lokum,,, Hvert ætti eg að fara til að setja tölvuna saman fyrir mig..

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 15:58
af blitz
Talaðu við daanieln hjá Buy.is

Hann ætti að geta ráðlagt þér 100% og sett þetta saman.... Bestu verðin eru þar amk

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 16:06
af vesley
blitz skrifaði:Talaðu við daanieln hjá Buy.is

Hann ætti að geta ráðlagt þér 100% og sett þetta saman.... Bestu verðin eru þar amk

síðast þegar ég vissi þá setur buy.is ekki saman tölvur og sér ekki "sjálft" um viðgerðir.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 16:09
af Glazier
vesley skrifaði:
blitz skrifaði:Talaðu við daanieln hjá Buy.is

Hann ætti að geta ráðlagt þér 100% og sett þetta saman.... Bestu verðin eru þar amk

síðast þegar ég vissi þá setur buy.is ekki saman tölvur og sér ekki "sjálft" um viðgerðir.
En ég hugsa nú samt að hann geti fengið Daníel til að púsla henni saman fyrir sig gegn vægu gjaldi :)

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 16:25
af vesley
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=236" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=522" onclick="window.open(this.href);return false;
Turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=899" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=829" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1182" onclick="window.open(this.href);return false;
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false;
Diskadrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=1049" onclick="window.open(this.href);return false;

samtals um 176830

mæli með örgjörvakælingu eins og http://buy.is/product.php?id_product=599" onclick="window.open(this.href);return false; og svo eru til enn dýrari sem eru góðar líka.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 16:27
af Glazier
Jafnvel pæling að hann fengi sér þessa hér: http://buy.is/product.php?id_product=815" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 17:11
af chaplin
vesley skrifaði:
blitz skrifaði:Talaðu við daanieln hjá Buy.is

Hann ætti að geta ráðlagt þér 100% og sett þetta saman.... Bestu verðin eru þar amk

síðast þegar ég vissi þá setur buy.is ekki saman tölvur og sér ekki "sjálft" um viðgerðir.
Held hann hafi verið að tala um að setja sama pakka. Annars er ef fólk vill get ég líka sett saman tölvurnar, þeas. ef fólk kaupir allan búnaðinn. Sýnist svo strákarnir hérna vera búnir að setja saman flottann pakka fyrir þig og gefa góð ráð, eina sem ég myndi frekar vilja sjá er Corsair HX650 í stað Kingwin. Dýrari, en þú færð það sem þú borgar fyrir! :8)

Ef þú vilt fá frekari uppls. getur hent á mig línu, daniel [hjá] buy.is :wink:

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 17:21
af vesley
daanielin skrifaði:
vesley skrifaði:
blitz skrifaði:Talaðu við daanieln hjá Buy.is

Hann ætti að geta ráðlagt þér 100% og sett þetta saman.... Bestu verðin eru þar amk

síðast þegar ég vissi þá setur buy.is ekki saman tölvur og sér ekki "sjálft" um viðgerðir.
Held hann hafi verið að tala um að setja sama pakka. Annars er ef fólk vill get ég líka sett saman tölvurnar, þeas. ef fólk kaupir allan búnaðinn. Sýnist svo strákarnir hérna vera búnir að setja saman flottann pakka fyrir þig og gefa góð ráð, eina sem ég myndi frekar vilja sjá er Corsair HX650 í stað Kingwin. Dýrari, en þú færð það sem þú borgar fyrir! :8)

Ef þú vilt fá frekari uppls. getur hent á mig línu, daniel [hjá] buy.is :wink:
já væri betra að sjá hx650 en var að reyna að halda þessu í 170þús limitinu án þess að hafa lélegra skjákort eða örgjörva. :lol:

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 18:50
af hjortur
takk strakar fyrir hjalpina og commentin:

http://i42.tinypic.com/2qipj6o.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Svona litur hun ut, er eh sem má bæta?

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 19:03
af Enginn
hjortur skrifaði:takk strakar fyrir hjalpina og commentin:

http://i42.tinypic.com/2qipj6o.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Svona litur hun ut, er eh sem má bæta?
Eitt stykki örgjörvakæling.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 19:10
af vesley
hjortur skrifaði:takk strakar fyrir hjalpina og commentin:

http://i42.tinypic.com/2qipj6o.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Svona litur hun ut, er eh sem má bæta?

jafnvel taka frekar sapphire eða Gigabyte útgáfuna af 5850 þar sem hún er ódýrari og nánast 100% eins fyrir utan límmiða og fylgihluti.

og já ef þú hefur fjármagn þá örgjörvakælingu.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:09
af hjortur
vesley skrifaði:
hjortur skrifaði:takk strakar fyrir hjalpina og commentin:

http://i42.tinypic.com/2qipj6o.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Svona litur hun ut, er eh sem má bæta?

jafnvel taka frekar sapphire eða Gigabyte útgáfuna af 5850 þar sem hún er ódýrari og nánast 100% eins fyrir utan límmiða og fylgihluti.

og já ef þú hefur fjármagn þá örgjörvakælingu.

k, kiki á það takk fyrir, svo hérna 1 að lokum vist thu talar um örgjörvakælingu, gætiru linkað einni rocksolid kælingu til min:d

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:29
af Nariur
ég býst ekki við að þú viljir overkill kælingu, ég veit að þeir munu linka á eitthvað eins og megahalems, nýja Termalright kvikindið, mugen 2, H50 eða eitthvað annað sem kostar 15.000kr+. Ef þú ætlar ekki að yfirklukka ætti eitthvað ódýrara að vera nóg. ég mæli annars með Corsair H50 ef þú tímir því.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:31
af hjortur
ég fékk ábendingu frá félaga minum um að sleppa powersupply og kassanum thvi samanlagt kostar thad 45þusund sem er nátturulega himinháupphæð og
fá mér i staðinn: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sileo_650W" onclick="window.open(this.href);return false; þá er eg kominn með 650w aflgjafa sem ætti að vera nog til að keyra skjakortið og spara mer goðan pening
samanlagt verð: 166,660kr

Getið thid staðfest að þetta séu goð kaup.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:34
af BjarkiB
hjortur skrifaði:ég fékk ábendingu frá félaga minum um að sleppa powersupply og kassanum thvi samanlagt kostar thad 45þusund sem er nátturulega himinháupphæð og
fá mér i staðinn: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sileo_650W" onclick="window.open(this.href);return false; þá er eg kominn með 650w aflgjafa sem ætti að vera nog til að keyra skjakortið og spara mer goðan pening
samanlagt verð: 166,660kr

Getið thid staðfest að þetta séu goð kaup.
Nei, fáðu þér frekar góðan kassa sér og aflgjafa.

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 20:36
af Nariur
það er ástæða fyrir að þetta er svona ódýrt, ég skal veðja að þetta PSU er mjög lélegt og þessi kassi er ekki beint uppá marga fiska

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 21:12
af blitz
Eins og hinir segja, ekki hlusta á vin þinn.

Þú ert með mjög dýrt stöff þarna.. EKKI spara í PSU málum!

Fáðu þér frekar ódýrari kassa..

Re: Hjalp við að púsla saman í nyja tölvu.

Sent: Mán 22. Mar 2010 21:20
af BjarkiB
blitz skrifaði:Eins og hinir segja, ekki hlusta á vin þinn.

Þú ert með mjög dýrt stöff þarna.. EKKI spara í PSU málum!

Fáðu þér frekar ódýrari kassa..
Kassarnir skipta líka miklu máli. Uppá loftflæði, stærð og cable Management!