Síða 1 af 1

Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni

Sent: Sun 21. Mar 2010 16:21
af ahh
Þá er allt í super high resolution en samt er það í 1024 x 768 og segjum ég hækki það yfir í 1152x 864 þá er resolution enþá hræðilega stórt, eina leiðin sem ég hef fundið til að laga þetta er að setja upp nýjan driver fyrir skjákortið hvert einasta skipti sem ég kveiki á tölvunni, og það er ekki gaman.

Þetta byrjaði fyrir 3 dögum, gerist alltaf þegar ég kveiki á henni, virkar ekki að breyta resolution er enþá risastórt, hef ekki fundið neitt hjálplegt á google,

Intel core 2 duo CPU E6750 @ 2.66Ghz
2,00 GB RAM
Nvidia GeForce 8600 GT

Fyrifram þakkir.

Re: Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni

Sent: Sun 21. Mar 2010 17:47
af Frost
What..?