Síða 1 af 1

Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 13:24
af ColdIce
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21243" onclick="window.open(this.href);return false;

EÐA

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21244" onclick="window.open(this.href);return false;

Munurinn á þeim er að 512mb kortið er hraðvirkara, en 1gb kortið er 1gb auðvitað og er PCI-E 2.1 meðan 512mb er 2.0

Hvort ætti ég að taka?

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 13:33
af donzo
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21244" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 13:37
af Gúrú
Ertu að fara í grafíska 3D vinnslu eða að spila tölvuleiki?
1GB fyrir hið fyrrnefnda en 512MB fyrir hið síðarnefnda væri fín þumalputtaregla held ég nú.

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 14:00
af ColdIce
Gúrú skrifaði:Ertu að fara í grafíska 3D vinnslu eða að spila tölvuleiki?
1GB fyrir hið fyrrnefnda en 512MB fyrir hið síðarnefnda væri fín þumalputtaregla held ég nú.
Bara leiki. Er með 7900GTO 512mb núna. Er 512mb kortið þá betra í leikina?

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 14:42
af Gúrú
ColdIce skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ertu að fara í grafíska 3D vinnslu eða að spila tölvuleiki?
1GB fyrir hið fyrrnefnda en 512MB fyrir hið síðarnefnda væri fín þumalputtaregla held ég nú.
Bara leiki. Er með 7900GTO 512mb núna. Er 512mb kortið þá betra í leikina?
Ég myndi gera ráð fyrir því í flestum tilfellum, heldurðu að þú getir ekki fundið benchmarks í upplausnina sem að þú notar?

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 18:43
af chaplin
Tekur þetta með 1GB minninu - örlítið hægari kjarni, ekkert sem þú ert eftir að taka eftir einnig viftlaust og já.. helmingi meira vinnsluminni. ;)

Re: Hvort kortið ætti ég að taka?

Sent: Sun 07. Mar 2010 19:57
af moreno
Hugsa um að stela þessum þræði með einni spurningu. Er ekki mun betra að hafa 2x gtx 240 en bara eitt gtx 260? 2x 240 kosta jafn mikið og eitt 260. Mitt gamla 8800 gtx er ónýtt. Er að fara að spila leiki í 3d vision kit frá nvidia.