Síða 1 af 1

Vesen á 4850

Sent: Fös 26. Feb 2010 16:10
af kengurinn
Ég keypti mér Ati 4850 512mb frá att í nóvember 2009. Allt búið að runna vel þangað til fyrir sirka viku. fór ég að lagga í flestum leikjum, er með 20-25 avrage fps i cod nuna og er að fá 170 fps i stress test i css en var að fá 250 áður...hjálp við þessu vandamáli væri vel þeginn

Re: Vesen á 4850

Sent: Fös 26. Feb 2010 16:12
af biturk
hvernig er hitastigið hjá þér á kortinu?

búnað oc eitthvað?

Re: Vesen á 4850

Sent: Fös 26. Feb 2010 17:20
af kengurinn
hitastigið er um 40° pg er ekkert buinn að overclocka

Re: Vesen á 4850

Sent: Fös 26. Feb 2010 17:34
af einarhr
Möguleiki að eitthvað hafi breyst með síðasta uppdeiti af CC Center og Driver. Prófaðu að setja upp eldri Driver og sjáðu hvort það sé vandamálið.