Síða 1 af 1

hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 16:27
af Slayer
mig vanta að vita hversu öflugan power supply ég þarf á þetta.

asus móðurborð með i7 920 örgjörva og vatnskælingu
og sirka 6 eða 12 gb ddr3 1600 ram til að byrja með
SSD 60gb frá intel fyrir stýrikerfi, C:drif
og fjögur sata drif 7200rpm 32mb cache
ati radeon skjákort nýtt
og utánáliggjandi hljóðkort inní firewire og eitt
utanáliggjandi drif 7200rpm 32mb cache inní eSata

er 1000 watta psu of mikið eða passlegt? :roll:

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 17:01
af SteiniP
ati radeon skjákort nýtt
Það skiptir miklu máli hvernig skjákort þetta er. Þetta getur verið það orkufrekasta í tölvunni.

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 18:11
af Slayer
SteiniP skrifaði:
ati radeon skjákort nýtt
Það skiptir miklu máli hvernig skjákort þetta er. Þetta getur verið það orkufrekasta í tölvunni.
ATI Radeon HD5850 1GB DDR5 2DVI/HDMI/DisplayPort PCI-Express Skjákort ,

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 18:31
af BjarkiB
Slayer skrifaði:
SteiniP skrifaði:
ati radeon skjákort nýtt
Það skiptir miklu máli hvernig skjákort þetta er. Þetta getur verið það orkufrekasta í tölvunni.
ATI Radeon HD5850 1GB DDR5 2DVI/HDMI/DisplayPort PCI-Express Skjákort ,
Myndi segja 700-800w og plús.

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 18:41
af vesley
50 amp á 12v railunum og yfir 82% orkunýtingu og 550w+ og það ætti að vera meira en nóg

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 18:44
af BjarkiB
vesley skrifaði:50 amp á 12v railunum og yfir 82% orkunýtingu og 550w+ og það ætti að vera meira en nóg
Eða það :P

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 19:36
af littli-Jake
þú ert aldrei með of stóran svo að endilega fáðu þér 1000W. gæti komið sér vel í næsta setöpi

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 19:52
af vesley
skellir þér bara á corsair hx1000 einn af vinsælustu afgjöfunum hjá enthusiast gæjunum og með þeim bestu.

Re: hversu öflugan PSU þarf ég??

Sent: Mið 24. Feb 2010 20:39
af oskarom
Þegar maður er að velja sér PSU er mjög gott að fara eftir quality > quantity reglunni...

Sambandi við 12v railin, þá skalltu ekki kaupa PSU sem er með mörg 12v rail NEMA þau hafi einhverja samnýtingar eiginleika, eins og t.d. er í Corsair HX620. Síðan eru ofur PSU eins og Corsair HX1000 bara með tvö risa 12v rail.

kv.
Oskar