Síða 1 af 1
Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 17:10
af MaggiGunn
Sælir,
Þar sem ég hef bara ekki nógu mikið vit á þessu þá var ég að vona að einhver gæti aðstoðað mig
sem þekkir til.
Ég ætla að kaupa tölvu... má kosta 60-75k. Hún þarf að geta höndlað nýlega leiki almennilega og þá aðalega
cs:s, "cs 1.6", er einnig dáldið í cod warfare og fleiri leikjum.
Félagi minn setti saman eina tölvu í ganni, ætlaði m.a. að sjá hvað ykkur finnst um hana? Sett saman á computer.is
Turnkassi - iMicro CA-IMJ230P -
http://www.computer.is/vorur/3128/ Harður diskur - Sata 500 gb. -
http://www.computer.is/vorur/5867/Örgjörvi - AMD X2 Dual-Core Processor, 5000+
http://www.computer.is/vorur/4725/Móðurborð - Jetway M26GTB-DG1 PCX -
http://www.computer.is/vorur/3587/Vinnsluminni - SuperTalent 2 GB PC6400 DDR2 800 MHz -
http://www.computer.is/vorur/3447/Skjákort - Gigabyte nVidia GeForce GT210 -
http://www.computer.is/vorur/7314/Þetta er 60k pakki. Ætti þetta að höndla e-ð að viti eða finnst ykkur að ég ætti að uppfæra e-ð?
Öll hjálp vel þegin.
Kv. Maggi
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 18:13
af SteiniP
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 18:30
af MaggiGunn
Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)
Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 18:36
af urban
MaggiGunn skrifaði:Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)
Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.
mig langar að komast í svona díl.
fá vél sem að ræður við alla nýjustu leikina á öllum hæstu upplausnum á 55 k.
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 18:54
af MaggiGunn
Hehe segðu =) ... félagi minn seldi mér mína vél reyndar þannig ég slapp með solid díl.
Ég nefndi samt verðhugmynd upp á 60-80k í póstinum þannig ég er ekki einungis að tala um 55k
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:28
af di0zwhat?
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 21:32
af MaggiGunn
Er þetta að gera sig?:)
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:13
af Frost
Ég myndi ekki kauða þetta undir leiki. Frekar safna sér meiri pening og kaupa sér aðeins betra dót. Ég held að 1 stykki af 2gb ram er ekki að fara að gera sig. Frekar hafa 2x1gb.
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:31
af svennnis
það er verið að selja fullt af leikjavélum hérna á vaktinni sem eru sumar öflugar ,
1 x 500W Fortron Blue Storm Pro
blár aflgjafi með einni 120mm viftu undir aflgjafanum, ATX rev 2.3
1 x Samsung S223C SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
1 x 500GB Western Digital Blue
WD500AAKS, 300MB/s, með 32MB buffer, 7200rpm
1 x MSI 770-C45
fyrir AM2 og AM3, 6xSATA2 Raid, Gb Lan, 4xDDR3 1333, 1xPCI-E 16X, 7.1 hljóð
1 x MSI ATI Radeon R4670
1GB 1746MHz DDR3, 750MHz Core, DVI, HDMI, PCI-E 16X
1 x Corsair 1333MHz 2GB ValueSelect
240pin CL9 minni með lífstíðarábyrgð
1 x AMD Athlon II Dual Core X2 240, 2,8GHz
Socket AM3, 45nm, 2GB cache, 65W, Retail
1 x CoolerMaster Elite 332
flottur og nettur turnkassi án aflgjafa
88.600.-
hja @tt ..
---
maður hefi nu sett buy.is en þeir eru með svo dyra turnkassa ...
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:26
af DeAtHzOnE
Ég er að sjá of mikið af Gaurum kaupa Turna fyrir 150-230k til þess að spilla cs 1.6 og CS:s Þetta er bara bull leikur frá árinu 2004.?
Maður þarf ekki 5850 til þess að spilla þetta,Frekar 4670 og þá drullar maður yfir leikinn.
Skill ekki af hverju fólk er en í CS þetta er mesti nooba-leikur Evahh frá mínu sjónarhorni.
Þekki nokkra sem eru að leita eftir 300-400 stable Fps í Cs.
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:42
af svennnis
cs 1.6 er bara clasic , maður fer í hann í lönum og svona , annars er maður í mw2 ... annað þú getur fengið mjög góða vél fyrir 130 k ....
Re: Vantar aðstoð við nýja vél.
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:53
af BjarniTS
urban skrifaði:MaggiGunn skrifaði:Skil þig. Þetta er 115k sem þú tókst saman þarna.. vissulega lýtur þetta betur út. Ég keypti
samt mína vél t.d. á 55k (reyndar notaða og með mjög solid skjákort) og hún er að höndla
alla nýjustu leikina og í öllum hæstu upplausnum. Hélt bara að það væri hægt að setja saman
einhverja vél á slick sem höndlar þessa leiki ágætlega. Ef ekki þá skvetti ég bara saman í vél
sem höndlar cs:s solid. (er að versla fyrir litla bró)
Tími hreinlega ekki að versla fyrir meira en 60-80k þar sem mig vantar skjá, heddsett og allan
þann pakka.
mig langar að komast í svona díl.
fá vél sem að ræður við alla nýjustu leikina á öllum hæstu upplausnum á 55 k.
Samt er vaktin svo mikið svoleiðis að þegar að einhver vill eitthvað er lítið til , en þegar að einhver ætlar svo að selja eitthvað þá ætlast allir til að hann láti hlutina frá sér á skít og kanil