Síða 1 af 1
Hitastig/Mælir
Sent: Mán 19. Jan 2004 18:01
af WarriorJoe
Ég vildi vita hvaða hitamæla forrit ég ætti að sækja mér? Ég er buinn að vera leita á
http://www.gigabyte.com að þeim ( Er með gigabyte móðurborð ) En finn engan.
Hvaða hitamæla-forritum mælið þið með?[/url]
Sent: Mán 19. Jan 2004 18:28
af odinnn
motherboard monitor hefur verið að virka ágætlega hjá mér.
Sent: Mán 19. Jan 2004 18:31
af SkaveN
MotherBoard Monitor 5

finnur hann á google
Verður samt að vita akkurat hvað borðið þitt heitir þegar þú instalar
Sent: Mán 19. Jan 2004 19:34
af Guffi
fan speed er fínt forrit nett og nooba vænt
http://www.almico.com/speedfan.php