Efast um að þessi Iomega flakkari spili .mkv skrár, allavega miðað við það sem stendur um hann á buy.is
-
Ég var sjálfur fyrir stuttu að fjárfesta í WDTV Live sem ég er mjög sáttur með. Skipti honum út fyrir Media Portal set-upið sem ég var með. Þægilegt að geta gripið hann með sér til félagana sem eru ekki jafn mikil HD nörd og maður sjálfur.
Hann fæst hjá Buy.is á 25.þús kall
http://buy.is/product.php?id_product=867" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er samt ekki beint sjóvarpsflakkari heldur bara afspilunar græja. Tengir siðan flakkara/USB lykil í þetta eða einfaldara, share-ar bara efninu á tölvunni gegnum LAN. Lennti þó í smá böggi með það í gegnum windows, það dettur helvíti oft út hjá mér. Var þó búinn að lesa um það og bjóst við því. Það er ekkert sem að frí media server forrit eins og Tversity redda ekki.
Skoðaði líka Asus HD spilarann. Hann er svipaður WDTV live en mér skilst að interfaceið sé ekki jafn flott í honum.
http://buy.is/product.php?id_product=737" onclick="window.open(this.href);return false;
Var líka aðeins búinn að skoða Xtreamer spilarann.
http://www.xtreamer.net/xtreamer/overview.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er helvíti flottur. Þægilegt interface og eiginlega fleiri möguleikar en WDTV Live spilarinn en í flestum review á netinu var kvartað undan hávaðanum í viftunni í honum svo ég fékk mér WDTV gaurinn í staðinn. Hann er alveg dead silent.
Xtreamerinn fæst í nokkrum búðum. Elkó minnir mig. Getur googlað hann.
Þetta eru án efa ódýrustu valmöguleikarnir til þess að koma HD myndunum þínum á sjónvarpið. Verður að athuga samt að HDMI kapall fylgir aldrei með svo bættu honum við verðið.
Það eru líka til öflugari og flottari græjur í verkið. Popcorn Hour spilararnir eru ótrúlega flottir en þú veður að pannta þá erlendis frá. TVIX M-6500 og 4100 eru líka enn í dag góðir HD spilarar þrátt fyrir aldur.