Síða 1 af 1

Hyundai accent kreppubíll

Sent: Mán 15. Feb 2010 15:59
af stefan79
Hyundai accent `01


Hyundai accent 2001
blár
Aflgjafi: Bensín
Skipting: Beinskipting
Ekinn 100.000 km.

Ástand: Þetta er tjónabíll en hann er í ágætu ástandi. beygla á húddinu sem er búið að laga að hluta til. Hann er með 2010 skoðunn og lítur mjög vel út að innan. Eyðir litlu sem engu svo frábær skólabíll og yfirhöfuð bara góður kreppubíll

Frekari upplýsingar: það er búið að setja fullt af nýjum varahlutum og nýleg tímareim. Alveg eins bíll og á myndinni nema með beylgu á húddinu.


Hann er metinn á 415.000 en viðmiðunarverðið mitt er 300þ


Hafið samband í síma 8659084 eða sendið mail á asta-jons@hotmail.com.



- Ásta Jónsdóttir

Re: Hyundai accent kreppubíll

Sent: Mán 15. Feb 2010 17:04
af Gunnar
það er engin mynd ;)

Re: Hyundai accent kreppubíll

Sent: Mán 15. Feb 2010 19:25
af Sphinx
þessir bílar mættu nu bara heita hyundai accident (:

Re: Hyundai accent kreppubíll

Sent: Mán 15. Feb 2010 21:41
af JohnnyX
Aron123 skrifaði:þessir bílar mættu nu bara heita hyundai accident (:
sammála. En gangi þér samt sem áður vel með söluna :)