Síða 1 af 1
Myndavélaviðgerðir
Sent: Lau 13. Feb 2010 19:19
af krissi24
Vitiði um eitthvað verkstæði sem gerir við Casio digita lmyndavélar?
Re: Myndavélaviðgerðir
Sent: Lau 13. Feb 2010 19:24
af lukkuláki
Beco gerir við myndavélar. Allar myndavélar held ég.
Re: Myndavélaviðgerðir
Sent: Lau 13. Feb 2010 19:36
af krissi24
Digital vélar líka?
Re: Myndavélaviðgerðir
Sent: Lau 13. Feb 2010 20:03
af Pandemic
Minnir fotoval eða Sónn sjá um Casio.
Beco er bara með Nikon og Canon viðgerðir.