Síða 1 af 1

SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 12:54
af Bouldie
Sælir

Er með sata2 harðan disk sem ég ætlaði að setja í Sarotech Abigs flakkarann minn. En tengin á flakkaranum passa ekki í harða diskinn, er það vegna þess að það sé bara hægt að setja sata disk í flakkarann eða? Er hægt að kaupa einhver millistykki til þessa að sé hægt að tengja þetta?

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 13:00
af BjarkiB
HDD Type 3.5" (8.9cm) SATA I/II HDD. Fra þessum upplýsingum styður hann Sata og Sata II. Hvernig tengi ertu að reyna tengja með?

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 13:03
af einarhr
Það er enginn munur á Sata 1 og Sata 2 tengjum. Flakkarinn þinn er sennilega með IDE tengi, ss eldri tengi sem voru notuð á undan Sata.
Ertu með svona tengi á Flakkaranum ?
Mynd

Hér er mynd af Abigs flakkara sem notar IDE diska.
Mynd

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 13:05
af Bouldie
Já ég er semsagt með svona IDE tengi, er hægt að kaupa einhver millistykki fyrir þetta eða er þetta bara lost cause

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 13:29
af Bouldie
http://www.att.is/product_info.php?prod ... sid=2207e2

Myndi þetta virka fyrir flakkarann?

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 14:48
af Gúrú
Bouldie skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?products_id=4600&osCsid=2207e2
Myndi þetta virka fyrir flakkarann?

Gef því 0% að þetta myndi passa inní flakkarann.
Getur mjög líklega púslað þessu samt. ofaná :)
En þú þarft sennilega IDE kapal.

Re: SataII

Sent: Fös 12. Feb 2010 15:12
af einarhr
Bouldie skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?products_id=4600&osCsid=2207e2

Myndi þetta virka fyrir flakkarann?


Mér finnst það ólíklegt að þetta virki, einfaldast er bara að fá sér IDE disk, þeir fást upp í 750gb ef ég man rétt.
Ef þú átt ekki fyrir Diski þá er kanski möguleiki að þú getir skipt við einnhvern á Vaktinni sem á Ide og vill skipta í Sata