Síða 1 af 1
Forrit til að defraga
Sent: Þri 09. Feb 2010 08:02
af Tropical
Vitiði um eithvað forrit til að laga harðadiskinn minn hann höktar þegar ég er að horfa á myndir sko þetta er gagnaharðadiskurinn minn.
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 09:11
af Oak
er ekki bara of mikið inná honum...mínir verða oft mjög hægir þegar að þeir eru að verða fullir.
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 09:32
af mind
Getur fengið þér annan videospilara sem lætur nóg af gögnum í "buffer" til að komast hjá þessu.
Ef ekki þá eru líklega of mörg forrit að vinna á diskinum samstundis, þegar hann nær ekki að svara öllum eftirspurnum tímanlega stöðvar myndin hjá þér á meðan verið er að bíða eftir gögnum. Lausnin þar er að slökkva á öllum óþarfa forritum.
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 10:42
af BjarniTS
Vantar þig bara eitthvað forrit ?
Word ?
Gæti það hjálpað ?
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 15:49
af Tropical
BjarniTS skrifaði:Vantar þig bara eitthvað forrit ?
Word ?
Gæti það hjálpað ?
ehh fyndinn...
Hann er ekki fullur það er 295gb inná honum og hann er 500gb :S?
gæti verið að það sé eithver skemd svæði á honum ?
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 15:52
af andribolla
http://www.hdsentinel.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Re: Forrit
Sent: Þri 09. Feb 2010 15:55
af BjarniTS
Tropical skrifaði:BjarniTS skrifaði:Vantar þig bara eitthvað forrit ?
Word ?
Gæti það hjálpað ?
ehh fyndinn...
Hann er ekki fullur það er 295gb inná honum og hann er 500gb :S?
gæti verið að það sé eithver skemd svæði á honum ?
Bara titillinn finnst mér svo pirrandi , hann er svo ólýsandi.
En ég myndi
*Defragmenta
*Mögulega prufa hann í annari tölvu
*Ef að þetta er eini harði diskurinn í tölvunni þinni er það kannski vesen , en þú gætir prufað að setja annan harðadisk í tölvuna þína þessvegna með usb , og sjá hvort að vlc eða play-erinn sem þú ert að nota hagi sér eins með þau gögn.
Semsagt láti þau hökta.
Svo ef að ekkert að þessu skilar góðum árangri , þá ættir þú að geta prufað hann með check tólum sem að þú gætir fengið á heimasíðu framleiðanda.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Re: Forrit
Sent: Lau 13. Feb 2010 13:05
af Tropical
BjarniTS skrifaði:Tropical skrifaði:BjarniTS skrifaði:Vantar þig bara eitthvað forrit ?
Word ?
Gæti það hjálpað ?
ehh fyndinn...
Hann er ekki fullur það er 295gb inná honum og hann er 500gb :S?
gæti verið að það sé eithver skemd svæði á honum ?
Bara titillinn finnst mér svo pirrandi , hann er svo ólýsandi.
En ég myndi
*Defragmenta
*Mögulega prufa hann í annari tölvu
*Ef að þetta er eini harði diskurinn í tölvunni þinni er það kannski vesen , en þú gætir prufað að setja annan harðadisk í tölvuna þína þessvegna með usb , og sjá hvort að vlc eða play-erinn sem þú ert að nota hagi sér eins með þau gögn.
Semsagt láti þau hökta.
Svo ef að ekkert að þessu skilar góðum árangri , þá ættir þú að geta prufað hann með check tólum sem að þú gætir fengið á heimasíðu framleiðanda.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Þetta er komið

Þakka
