Síða 1 af 1
Hvaða skjákort ætli sé í þessum vélum ?
Sent: Mán 08. Feb 2010 20:54
af BjarniTS
Packard Bell EasyNote R4621D
Model number : MIT RHE-B
Ekki gefa mér google link á leit.
Er búinn að prufa að leita , og ég finn þetta ekki.
Re: Hvaða skjákort ætli sé í þessum vélum ?
Sent: Mán 08. Feb 2010 20:57
af Hnykill
Video : Intel Extreme Graphics 2 64MB
sé ekkert nafn á þessu, en það vægast sagt suckar

Re: Hvaða skjákort ætli sé í þessum vélum ?
Sent: Mán 08. Feb 2010 21:06
af BjarniTS
Hnykill skrifaði:Video : Intel Extreme Graphics 2 64MB
sé ekkert nafn á þessu, en það vægast sagt suckar

Takk fyrir þetta
En þetta var það eina sem ég var búinn að rekast á líka
Veit að þetta sökkar svona nett , w7 á það samt til að styðja allskonar krapp og ég ætlaði að lesa mér til um hvaða reynslu menn hefðu.
Finn bara 0 upplýsingar um þetta kort.
Re: Hvaða skjákort ætli sé í þessum vélum ?
Sent: Mán 08. Feb 2010 21:20
af Hnykill
http://209.85.229.132/search?q=cache:_T ... en&ct=clnk" onclick="window.open(this.href);return false;
eitthvað um þetta þarna. Win 7 getur vel notað þetta kort. getur horft á bíómyndir allavega og haft allt í góðri upplausn hjá þér. bara ekkert leikjakort :/
Re: Hvaða skjákort ætli sé í þessum vélum ?
Sent: Þri 09. Feb 2010 10:17
af BjarniTS
Heyrðu já , takk fyrir þetta.
W7 virðist ekki finna driver fyrir kortið með winupdate , eins og er orðið svo algengt.
Verð að kafa bara betur í þetta og reyna að finna týpunúmer á kortinu.