Síða 1 af 1

Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Mán 01. Feb 2010 18:38
af dedd10
Sælir,

Er búinn að vera íhuga að kaupa mér eitt stk. svona:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20363" onclick="window.open(this.href);return false;

Er eitthvað varið í svona?

Einhver hérna sem á svona eða hefur reynslu af svona tæki?

Ég geri mér grein fyrir því að þetta spilar ekkert HD stuff, enda er ég lítið fyrir það en þetta er bara svipað og tv-flakkari er það ekki?

Líka verðið mjög gott miðað við TV-flakkara og þar sem ég er með 2x flakkara held ég að þetta sé málið í staðin fyrir að fara pulla út einhverjum 30-40þ fyrir góðann flakkara!

Eh með reynslu?

Re: Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Lau 06. Feb 2010 12:11
af dedd10
Er einhver hérna sem á svona ?

Er þetta að gera sig! ?

Re: Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Lau 06. Feb 2010 13:54
af DaRKSTaR
720p.. ætti að spila flest hd efni.

kostar lítið sem ekkert.. hinsvegar er fjarstýring með þessu?

Re: Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Lau 06. Feb 2010 14:12
af Glazier
DaRKSTaR skrifaði:720p.. ætti að spila flest hd efni.

kostar lítið sem ekkert.. hinsvegar er fjarstýring með þessu?
Flest ?
Bara allar þær myndir sem eru í 720p ;)

Re: Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Lau 06. Feb 2010 14:18
af beatmaster
720p upscaling, þú ert ekki einu sinni að fara að spila HD efni í honum

Re: Zolith MP-8802B 720p USB margmiðlunaspilari, er þetta málið?

Sent: Lau 06. Feb 2010 15:43
af dedd10
það fylgir fjarstýring og allt með sko...