Síða 1 af 1

Til sölu HTC Touch PRO "tilbúinn að fara neðar!"

Sent: Fös 29. Jan 2010 17:58
af @Arinn@
Hef til sölu HTC Touch Pro snjallsíma. Síminn er með útdraganlegt fullt QWERTY lyklaborð. HTC Touch FLO 3D snertiskjár. Síminn lítur mjög vel út og er vel farinn. Það er búið að uppfæra stýrikerfið í símanum í windows mobile 6,5 breytta útgáfu sem virkar mun hraðar heldur en það sem var á honum. Hann kostar nýr 119.995kr hjá Hátækni. Verðhugmynd 80.000kr. Það er ekki heilagt og velkomið er að gera tilboð. Ég tek engin skipti því miður. Hægt er að hafa samband í einkaskilaboð eða senda póst á magimag7@gmail.com

Myndband af símanum í notkun - http://www.youtube.com/watch?v=pENEldRxuwQ
Kerfið sem er á símanum http://www.youtube.com/watch?v=1httskCOTMo

Linkur á símann hjá Hátækni http://www.hataekni.is/vorur/farsimar/htc/pnr/701

Helstu eiginleikar.

• 2.8" snertiskjár
• Háhraða nettenging 3G HSDPA/WCDMA 900/2100 MHz
• Hægt að nota símann sem vegvísi með innbyggðu GPS loftneti
• 3,2 megapixla myndavél með AutoFocus.
• HTC veðurforrit - fylgist með veðrinu um allan heim.
• Internet Explorer – OPERA vafrar
• Google maps sem styðst við GPS
• Getur tekið Outlook úr tölvunni yfir í símtækið með ActiveSync
• Microsoft mobile Office? - Word / Exel / PDF / PowerPoint
• ZIP skráar stuðningur
• Fullt QWERTY Lyklaborð
• Spilaðu tónlistina þína í WindowsMedia® Player
• Sérstakur YouTube spilari

Mynd
Mynd
Mynd

Re: Til sölu HTC Touch PRO

Sent: Lau 30. Jan 2010 18:27
af @Arinn@
Endilega skjóta tilboðum ég skoða allt :)

Re: Til sölu HTC Touch PRO "tilbúinn að fara neðar!"

Sent: Fös 05. Feb 2010 02:00
af @Arinn@
Get látið hann fara á 60.000kr aðeins hálfsárs gamall og mjög vel farinn!

Re: Til sölu HTC Touch PRO "tilbúinn að fara neðar!"

Sent: Fös 05. Feb 2010 04:11
af Legolas
SWEET phone, upp fyrir þig :wink: