Síða 1 af 1

Hjálp með tenginu á móðurborði

Sent: Mán 25. Jan 2010 21:37
af evilscrap
Heyrðu, ég er með smá vandamál. Það eru 2 hausar frá Aflgjafanum sem á eftir að tengja þeir eru bláir á litin. Þetta er svona 4 Pinna tengi einhverneginn i hvorum. Veit einhver hvar á að tengja þetta því það stendur ekkert á bæklingnum með móðurborðinu. Aflgjafinn er Zumax Technology 650W.

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Sent: Mán 25. Jan 2010 21:48
af vesley
þarft ekki að tengja öll tengi aflgjafans.

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Sent: Mán 25. Jan 2010 21:55
af Legolas
taktu góðar myndir af tengjunum og skelltu hér inn, þá færðu frekar hjálp :roll:

Re: Hjálp með tenginu á móðurborði

Sent: Mán 25. Jan 2010 23:44
af evilscrap
Legolas skrifaði:taktu góðar myndir af tengjunum og skelltu hér inn, þá færðu frekar hjálp :roll:
Náði að redda þessu, þetta voru sértenging fyrir Örgjörvan!