Síða 1 af 1
DC++ hjálp
Sent: Mið 20. Jan 2010 18:51
af mnemic
ég er nýlega byrjaður að nota dc++ aftur en get ekki tengt mig inná klakinn.no-ip.biz... þar var tengill inná síðu með leiðbeiningum sem gætu komið að gagni. en fyrst ég kemst ekki á hubinn þá get ég ekki séð slóðina . getur einhver sagt mér hver hún er?
Re: DC++ hjálp
Sent: Mið 20. Jan 2010 19:06
af Hörde
Hann er bara niðri. Tengdist síðast fyrir 2 vikum svo ég veit ekki meir.
Re: DC++ hjálp
Sent: Mið 20. Jan 2010 19:53
af mnemic
já okey það suckar.. en takk fyrir info
Re: DC++ hjálp
Sent: Mið 20. Jan 2010 20:19
af Elmar
jeb fór niður um 4 leitið kemur aftur upp i kvöld.
Re: DC++ hjálp
Sent: Fös 05. Feb 2010 21:01
af RadoX
Ég gerði leiðbeininga síðu fyrir nokkrum árum síðan sem er enn uppi
http://internet.is/radox Það er enn hægt að fá helstu hjálp á henni þótt það hafa orðið breitingar á DC síðustu ár.
Algengur error er Access denied þegar það er verið að niðurhala sem gerist í Vista og Win 7. Það er lítið mál að laga það með því að fara í möppuna sem forritið er (C:/Program files/DC forritið) og hægri klikka á forritið eða exe fælinn og fara í properties svo í Compatabilitie flipan og haka við Run as Administrator og starta svo forritinu. Þetta gerist bara ef þú ert með þetta andskotans UAC í gangi í Windowsinu.
Annars er DC að breitast í ADC sem er nýr staðall og forrit eru komin með fídusa sem þekkjast í torrentinu.
Hér er hægt að fá frekari hjálp
http://www.adcportal.com/ og upplýsingar.
Annars hvet ég ykkur að kíkja á Klakann sem er íslenskur tengipungtur, slóðin fyrir dc forritið er klakinn.no-ip.biz
kv.RadoX
Re: DC++ hjálp
Sent: Mán 15. Feb 2010 21:07
af mnemic
er búið að loka klakanum?
Re: DC++ hjálp
Sent: Mán 15. Feb 2010 21:32
af halldorjonz
mnemic skrifaði:er búið að loka klakanum?
JÁ
Re: DC++ hjálp
Sent: Mán 15. Feb 2010 21:55
af andribolla
er eithver annar Dc hub i gangi ?