Síða 1 af 1
Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 00:42
af krizzikagl
Sælir Vaktarar.
Var að velta fyrir mér hvort ég gæti pantað þessa mús:
http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=330-5797 og þetta lyklaborð:
http://accessories.us.dell.com/sna/prod ... u=330-6214 frá EJS eða eitthverri álíka búð og hvað myndi það sirka kosta komið heim?
Fyrirfram þakkir:
Krizzikagl
Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 00:48
af KrissiK
lyklaborðið er allveg SICK sko!

Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 00:49
af SteiniP
Talaðu við Friðjón í buy.is
Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 01:36
af dnz
Vá hvað þetta er alveg eins og G15 og G9 nema vantar skjáinn á lyklaborðið
Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 05:26
af Black
Ljótt, Myndi frekar fá mér Logitech g110. Getur breytt um lit á ljósunum og það er Hellingur af öðrum fídusum. það er líka á þessu alien lyklaborði ílangur enter Takki, sem er frekar glatað
http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 2&cl=us,en" onclick="window.open(this.href);return false;
Músinn er ágæt, samt ef maður skoðar hana vel þá er t.d skrun hjólið alveg eins og á G9 :O
Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 09:28
af KrissiK
Black skrifaði:Ljótt, Myndi frekar fá mér Logitech g110. Getur breytt um lit á ljósunum og það er Hellingur af öðrum fídusum. það er líka á þessu alien lyklaborði
ílangur enter Takki, sem er frekar glatað
http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 2&cl=us,en" onclick="window.open(this.href);return false;
Músinn er ágæt, samt ef maður skoðar hana vel þá er t.d skrun hjólið alveg eins og á G9 :O
mér sýnist það vera líka á þessu G110...
Re: Alienware
Sent: Mið 13. Jan 2010 12:48
af Halli25
Logitech býður nú uppá fleiri layouts en US á lyklaborðin sín
Erum að flytjan inn pan nordic sem ætti að koma í verslanir í Febrúar og það er með stórum entertakka og <|> takkanum
