Síða 1 af 2

Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 21:49
af TwiiztedAcer
Hvaða leiki eruð þið að spila :-"

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 21:52
af bixer
aðalega call of duty, grand theft auto, counter strike og crysis

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 21:59
af info
tf2-css-mw2 og l4d2

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:04
af BjarkiB
Oblivion

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:09
af noizer
Ég keypti helling af leikjum á jólaútsölunni á Steam og þessa stundina er ég að spila: Medieval II Total War, Dragon Age Origins, Mass Effect, Torchlight, Garry's Mod, Trials 2 og aðeins verið að prófa Audiosurf. Síðan er ég með nokkra leiki sem ég á eftir að spila líka, eins og: Bioshock, Battlefield 2, Rainbow Six Vegas 2 og Batman Arkham Asylum.
Svo dettur maður einstaka sinnum í einn leik í CS:S.
Þarf samt endilega að fara að finna mér fleiri multiplayer leiki, þá aðallega COD.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:10
af Glazier
CS:S :D

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:32
af AntiTrust
FSX.

Ekki mikið fyrir leiki sem gefa mann ekkert til baka.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:34
af rapport
Ég spila lítið leiki en það sem er sett upp á tölvunni er:

Trackmania Nations
Pontifex II
Scorched 3D
Fallout 2
Alien Arena
Battle for Wesnoth
UFO alien invasion
SimCity 4 deluxe
Magic Workstation

Hangi ekki í neinum nema fallout öðru hvoru... hinir eru til að grípa í inn á milli vinnu og netflakks..

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:41
af viddi
AntiTrust skrifaði:FSX.

Ekki mikið fyrir leiki sem gefa mann ekkert til baka.
Ánægður með þig :8)

Búinn að kíkja á X-Plane ?

Annars spila ég líka CODMW2 og DiRT 2

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 22:50
af Frost
Ég spila mest:

Borderlands
Call Of Duty MW2
Call Of Duty 4
Call Of Duty 2
Crysis
Crysis Warhead
DiRT 2
Grid
Fallout 3
Warcraft 3
GTA IV
Saboteur
Team Fortress 2
Counter Strike: Source

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 23:10
af binnip
cs 1.6 ftw :roll:

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Þri 12. Jan 2010 23:21
af Hnykill
Er búinn að vera fastur í Fallout 3 síðan hann kom út 8-[
Það er nú aðallega vegna G.E.C.K Editorsins sem þeir létu fylgja með. þetta er ekki einusinni sami leikurinn lengur eftir allt sem er búið að modda til í honum. þetta er eins og lítill "einkaheimur" hjá manni. guð blessi fallout3nexus.com segi ég bara :Þ

CS:S er svo tekinn öðru hverju en á lani þá er maður að spila það sama og maður gerði fyrir 8-10 árum, ehemm. Tiberian Sun, Red Alert 2, Yuri Mental, Generals, Reactionquake 3 og Starcraft. er að bíða eftir Starcraft 2 núna. þegar menn eru orðnir svona gamlir eins og við þá er erfitt að finna nýja lanleiki sem maður hefur gaman að.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 07:52
af ManiO
Rockband, Uncharted 2, Borderlands, Demon's Souls, Ferrari Challenge og svo eru nokkrir leikir sem ég er að fara að fá í vikunni, Dragon Age, Brütal Legend, Wet og Fallout 3 GOTY.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 09:47
af KermitTheFrog
MW2 online mest núna.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 10:11
af Daz
Battleforge.

Dunda mér svo stundum í Braid og Torchlight ef ég ætla bara að eyða nokkrum mínútum.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 10:21
af appel
Ég spila bara einn leik, og hef gert í mörg ár. Hann kom út árið 1999 og heitir BattleZone 2.

Hef þó spilað aðra leiki, en spilað þá, klárað og eytt út af tölvunni í sama mánuði. Man ekki eftir þeim öllum.

En BattleZone 2 hefur verið á tölvunni minni í nánast áratug.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 10:32
af Kobbmeister
COD: MW2, Dirt2 , COD 4

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 10:50
af Sphinx
Dirt 2
Race driver grid
grand theft auto IV
motormax :-" :megasmile

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Mið 13. Jan 2010 11:44
af einarhr
Call of Duty MW2
CSS
Race 07
Fifa10
FSX
NBA 2K10

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 11:39
af bulldog
enga.

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 12:13
af beatmaster
Ef það heitir Need For Speed eitthvað, þá endar það í tölvunni hjá mér :8)

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 12:19
af Dr3dinn
fm2009 og ruines of magic (frír wow look alike) og cs inn á milli :P

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 13:35
af ZoRzEr
Star Trek Online
Street Fighter 4
MW2
The WItcher

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 15:38
af vesley
dirt 2

annars spila ég nánast ekkert í augnablikinu. gef mér einfaldlega ekki nógu mikinn tíma í það .

Re: Hvaða leiki spila vaktararnir?

Sent: Fös 15. Jan 2010 15:50
af Hargo
Á PS3 vélinni spila ég:

CoD: MW2
Fifa 2010
Uncharted 2


Á PC vélinni (sem er Thinkpad fartölva sem ræður ekki við mjög þunga leiki):

Football Manager 2010
Mount and Blade