spjallid.is
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Afgjafi
https://gamma.vaktin.is/viewtopic.php?t=2741
Síða
1
af
1
Afgjafi
Sent:
Lau 10. Jan 2004 23:02
af
assi
Já þar sem þetta snertir meira svona hávaða er
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=705
þessi með lítin hávaða? ef ekki gætu þið ekki bent mér á eina :>
Sent:
Sun 11. Jan 2004 00:11
af
aRnor`
Ég skildi ekki alveg hvað þú varst að reyna að segja en. Það heyrist ekki
Neitt
í þessum aflgjafa.
Re: Afgjafi
Sent:
Mið 14. Jan 2004 22:31
af
xtr
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=317
Ég mæli með þessum
Hann fer silent eftir gángum..