Síða 1 af 2

Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:18
af CokeTheCola
Ég náði að tengja magnaran við tölvuna, notaði snúru sem ég fékk með þessu, appelsínugula. Ég tengdi frá Coax tengi í SPDIF tengi aftan á móðurborðinu, ég er búin að stilla á 5.1 í audio controls og forritinu sem fylgdi með móðurborðs disknum, þegar ég geri svona speaker test þá virka bara hægri hátalarinn og vinstri, ekki miðju, vinstri aftan og hægri aftan og bassaboxið.. Hvaða hjálp sem er og hugmyndir eru þakkaðar ;)

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:47
af einarhr
Spurning hvort þú sért með réttann Driver eða þeas forritið fyrir Hljóðkortið. Svo getur þetta bara verið stillingaratriði. Ertu að stilla þetta í Windows ss Sound stillingunum í Windows eða inni í sjálfu hljóðkortsforritinu.

Póstaðu endilega meiri upplýsingum, ss Hljóðkort, stýrikferfi ofl.
Bætt við
:oops: var svoldið fjótur að lesa þennann póst og tók ekki eftir öllu sem þú skrifaðir hehehe en eins og ég tók fram áðan, póstaðu endilega meiri upplýsingum um vélina.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:54
af CokeTheCola
ok, ég er bara með innbyggt hljóðkort, semsagt það er bara með móðurborðinu.. lestu bara betur ég er búin að stilla á 5.1 og eikka veit ekkert hvað meira ég þarf að gera er algjör nýliði í þessu :S, er með winXP sp3

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:55
af Some0ne
-

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:56
af CokeTheCola
Some0ne skrifaði:Ertu búinn að fara í Control panel - Sounds eða eitthvað þannig, og finna þar sem þú stillir á hverskonar hátalarasetup þú ert með, oftast er hægt að velja headphones, 2 speakers, 4 speakers ofl.
eins og ég sagði í postinu, já ég er búin að stilla á 5.1...

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:59
af bixer
til að fá hljóð úr öllum hátölurum þá held ég að þú þurfir nokkrar snúrur, ég er með 5.1 sett og ég þarf þrjár. myndin hérna útskýrir þetta betur

Mynd

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:01
af CokeTheCola
neinei, ég er með magnara... tengdi hann við tölvuna.. og hátalarnir fara í magnarann

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:16
af Some0ne
CokeTheCola skrifaði:
Some0ne skrifaði:Ertu búinn að fara í Control panel - Sounds eða eitthvað þannig, og finna þar sem þú stillir á hverskonar hátalarasetup þú ert með, oftast er hægt að velja headphones, 2 speakers, 4 speakers ofl.
eins og ég sagði í postinu, já ég er búin að stilla á 5.1...
Fyrirgefðu, ég sá það ekki, sá það svo og ætlaði að eyða svarinu mínu en það eyddist víst ekki út =)

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:19
af hagur
Ein snúra dugar fullkomlega í þetta, þ.e ef maður notar SP/DIF coaxial/optical eins og þú ert búinn að gera.

ÉG er ekki viss um að þú þurfir að velja 5.1 í speaker setup í hljóðkortsdrivernum. Ég er með mína sjónvarpstölvu tengda með Optical TOSLINK kapli við heimabíómagnarann og það virkar vel, þrátt fyrir það hef ég ekkert fiktað í stillingum á hljóðkortinu. Var að checka núna, er bara með "desktop stereo speakers" valið, sem er default.

Aftur á móti, þá passa ég mig á að taka fram að ég sé að nota SP/DIF, allstaðar þar sem það er mögulegt. T.d í media portal/vlc player o.sv.frv.

Þú verður eiginlega að segja okkur hvaða hljóðkort þú ert með, eða hvaða móðurborð ef hljóðkortið er innbyggt. Hugsanlega er einhverstaðar stilling til að taka fram að maður sé að nota SP/DIF, þannig að hljóðkortið sjálft sé ekki að processa og mixa hljóðið, heldur sendi það bara beint í magnarann. Hann á svo að sjá um decoding, t.d á Dolby Digital og DTS.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:20
af CokeTheCola
Gæti það verið bara sound driveranir sem eru outdeitaðir? :S ég meina þetta ætti alveg að virka þrátt fyrir að þeir væru outdeitaðir rite? eða þarf ég að stilla einhvað á magnaranum? ég er algjörlega tómur þegar kemur af svona sjónvarps/heimabíó stuffi...

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:53
af CokeTheCola
Ok, ég er með ASRock-P43DE, ekkert hljóðkort.. og forritið sem fylgdi með heitir VIA HD audio deck... semsagt það var á ASRock disknum..

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:13
af SteiniP
Installaðu nýjasta drivernum frá asrock heimasíðunni. Það sem er á disknum er oftast úreltir driverar.
Það gæti líka verið að þú þurfir að stilla eitthvað á magnaranum sjálfum.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:16
af CokeTheCola
SteiniP skrifaði:Installaðu nýjasta drivernum frá asrock heimasíðunni. Það sem er á disknum er oftast úreltir driverar.
Það gæti líka verið að þú þurfir að stilla eitthvað á magnaranum sjálfum.
stilla hvað?

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:26
af SteiniP
dno
prófaðu driverinn fyrst

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:33
af Ulli
er að lenda í svipuðu með nýja Heimabíoið mitt.
er með bæði Digital teignt í magnaran og svo Hdmi gegnum magnaran og í sjónvarpið.

þega eg nota Digital teingið í tölvuni er eins og það sé delay á Bassanum?..

og svo finst mer koma rafmagns hljóð úr græjunum þegar ég nota hljóðið í gegnum Hdmi teingið.

svo er annað þegar eg hveiki á steam og spila leik í gegnum steam þá notar það alltaf Digital,en ef ég er að spila leik sem er ekki startað frá steam menu þá þarf eg að nota Hdmi...

er Hdmi er í gegnum skjákortið hjá mér.

svona magnari.

Sry að ég sé að troðast inní þráðin þinn en þetta er svipað topic....

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:35
af SolidFeather
Magnarinn ætti nú sjálfur að sjá um að koma hljóðinu á réttan stað. Ertu með hann stilltan rétt?

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:49
af CokeTheCola
ulli np, ég veit ekkert hvað eða hvernig ég á að stilla magnaran.. ég veit bara að ég er með hann stilltan á þetta coax dót.. já og síðan kemur líka svona skrítið suð úr hinum hátölurunum sem eru ekki að virka.. og líka bassaboxinu.. vill taka það aftur framm að það virka bara 2 hátalarar hjá mér, hægri og vinstri.. og það gæti kanski tengst því að ég var með 2 hátalara upprunalega áður en ég switchaði í heimabíóið..

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 18:56
af SolidFeather
Digital coaxial and digital optical are two cable transports that are *extremely* bandwidth limited. They can only transport 2-channels of digitized sound; limiting the infinite analog values into just 1s and 0s is very space consuming. Only HDMI currently has the bandwidth for 8 channels of digitized audio. Dolby Digital and DTS come into play because they both use very little bandwidth as they are compressed like an mp3 file.

In order to get 5.1 through coaxial you would need a sound card that could convert the 5.0 audio source in games (there is not subwoofer/LFE channel in games) into Dolby Digital or DTS in real time. There are sound cards in the marketed with "Dolby Digital Live" or "DTS Live" that have this feature.
http://forums.logitech.com/t5/5-1-Speak ... m-p/248663" onclick="window.open(this.href);return false;


Þannig að ég held að eina lausninn sé að láta magnarann sjá um þetta, ef hann er það góður. Þá sér hann um að mixa hljóðið.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 20:17
af Matti21
Coax og optical senda bara út bitastrauminn. Magnarinn þarf að sjá um að decode-ið og hann skilar bara því sem hann fær. Mp3 file-ar á tölvunni þinni eru bara stereo og þá spilar magnarinn þá bara stereo þ.e.a.s enungins í hægri og vinstri hátölurum. Bíómyndir sem þú átt á tölvunni er annað mál. Sum DVD-rip koma með 5.1 hljóði og allar HD myndir koma með annaðhvort 5.1 Dolby digital eða DTS hljóðrás, þá þarftu bara að benda þeim spilara sem þú notar á að senda hljóðið út gegnum SPDIF (passthrough) en þá verður líka magnarinn að geta decode-að Dolby digital og eða DTS sem hann ætti nú að geta nema hann hrikalega gamall.
Til þess að fá Stereo hljóð file-a til þess að spilast í öllum hátölurum þarf magnarinn að hafa td. Dolby Pro Logic II (http://en.wikipedia.org/wiki/Dolby_Pro_Logic" onclick="window.open(this.href);return false;). Leitaðu það þessu á fjarstýringunni, gæti verið undir einhverju kjánalegu eins og "effect" eða eitthvað álíka.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 20:39
af CokeTheCola
Matti21 skrifaði:Coax og optical senda bara út bitastrauminn. Magnarinn þarf að sjá um að decode-ið og hann skilar bara því sem hann fær. Mp3 file-ar á tölvunni þinni eru bara stereo og þá spilar magnarinn þá bara stereo þ.e.a.s enungins í hægri og vinstri hátölurum. Bíómyndir sem þú átt á tölvunni er annað mál. Sum DVD-rip koma með 5.1 hljóði og allar HD myndir koma með annaðhvort 5.1 Dolby digital eða DTS hljóðrás, þá þarftu bara að benda þeim spilara sem þú notar á að senda hljóðið út gegnum SPDIF (passthrough) en þá verður líka magnarinn að geta decode-að Dolby digital og eða DTS sem hann ætti nú að geta nema hann hrikalega gamall.
Til þess að fá Stereo hljóð file-a til þess að spilast í öllum hátölurum þarf magnarinn að hafa td. Dolby Pro Logic II (http://en.wikipedia.org/wiki/Dolby_Pro_Logic" onclick="window.open(this.href);return false;). Leitaðu það þessu á fjarstýringunni, gæti verið undir einhverju kjánalegu eins og "effect" eða eitthvað álíka.
já ég er með dolby II... en það kemur alltaf (not used) eða einhvað í þá áttina þegar ég reyni að skipta yfir á það.. og takk fyrir að nenna að svara þessu svona vel ;)

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 20:53
af Pandemic
Pro Logic II er til að decoda AC3 þegar þú hleypir því í gegnum magnaran þannig það er ekki skrítið að þú fáir bara hljóð úr 2 hátölurum þegar þú hlustar á tónlist. Hinsvegar ættiru að geta stillt á DPLII : Music ef þetta er gæða magnari og þá býr magnarinn til víða hægri og vinstri rás með bak og framhátölurum. Svona minn skilningur á þessu öllusaman.
In addition to five full range playback channels, Pro Logic II introduced a Music mode which would not add any processing to the left and right channels, but will still extract a center channel and two surround channels, providing a net effect of a wider center channel.
Hvernig snúru eru að nota til að tengja Coaxið hjá þér? Snúru sem er sérstaklega hugsuð fyrir þetta?

Veit að það er hægt að tengja venjulega rca snúru á milli bara svona datt í hug að hún gæti verið að valda suð vandamálinu ef hún er léleg. Ef þú hefur möguleika á Toslink þá er það auðvitað besti kosturinn.

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 22:01
af CokeTheCola
ég er að nota einhverja gula standart snúru.. surround virkar með útvarpið. Hvar kaupi ég þessa toslink snúru? Hvað er AC3? Þarf ég að downloada því? Og ég vill líka minna á að ég get einfaldlega ekki skipt yfir í PLII, þetta er fast í 2 hátölurum, bassaboxið birtist ekki sem active heldur.. :S

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 22:09
af viddi
CokeTheCola skrifaði:ég er að nota einhverja gula standart snúru.. surround virkar með útvarpið. Hvar kaupi ég þessa toslink snúru? Hvað er AC3? Þarf ég að downloada því? Og ég vill líka minna á að ég get einfaldlega ekki skipt yfir í PLII, þetta er fast í 2 hátölurum, bassaboxið birtist ekki sem active heldur.. :S
Getur fengið Toslink snúrur í Elko

http://www.elko.is/hljod_og_mynd/snurur/optical/

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 22:40
af CokeTheCola
þetta þarna sem opnast og lokast með rauða ljósinu inni í, á maður að tengja tos snúruna í það eða ? =/

Re: Heimabíó við tölvu - lélegt sound í bassa og sumum hátölurum

Sent: Fös 08. Jan 2010 22:43
af Mongol
-