Síða 1 af 2

Hörkuvél til sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 20:05
af Arnarholm
Hörkuvél til sölu
Er með til sölu eitt stykki borðtölvu sem var keypt í Júní, er komin með aðra borðtölvu þannig þessi má fara.

Kassi: Cooler Master Elite332
Móðurborð: MSI P43
Örri: Intel Core 2 Duo E8400 3GHz 1333MHz 6MB 45nm OEM + Vifta
Skjákort: MSI GeForce N260GTX
HD: Samsung 1TB Serial-ATA II, 32MB cache
Minni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR2 1066MHz, CL5, PC8500
Aflgjafi: 500W Fortron Blue Storm II
Þetta kostaði nýtt í Júní 139.530, skoða einungis tilboð kringum 100.000 kr.

Getur haft samband í 8662178, pm eða email icevargur@simnet.is

Arnar h.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 22:55
af Arnarholm
upp!

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fim 07. Jan 2010 22:56
af Gúrú
1 upp per 24 klst.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 09:44
af Arnarholm
uppupp!

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 09:56
af Zt0rM
Býð 50.000

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 15:33
af mercury
Zt0rM skrifaði:Býð 50.000

lestu söluþráðinn áður en þú kemur með svona fáránleg boð.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:11
af Zt0rM
Tel þetta ekki vera fáránlegt boð og á vel rétt á sér

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:19
af Gúrú
Zt0rM skrifaði:Tel þetta ekki vera fáránlegt boð og á vel rétt á sér

Nei?
Svona tölva kostar vel um 140 þúsund krónur í dag.. hún er 6 mánaða gömul og þá eru 100% affall á ári vægast sagt kjánaleg, ekki satt?

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:24
af Daz
Gúrú skrifaði:
Zt0rM skrifaði:Tel þetta ekki vera fáránlegt boð og á vel rétt á sér

Nei?
Svona tölva kostar vel um 140 þúsund krónur í dag.. hún er 6 mánaða gömul og þá eru 100% affall á ári vægast sagt kjánaleg, ekki satt?


100% afföll? kostar hún 0 kr? Þú meinar vonandi 60% afföll?

Annars ætla ég að vera sammála því að þetta sér fáránlegt boð, bara skjákortið og minnið kosta meira.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:32
af Zt0rM
Ef allt væri selt með því að reikna nákvæm afföll frá upphaflega verði vörunnar þá væri gott að vera til, en notaðar vörur seljast oftast bara á því verði sem fólk er til í að borga, en ekki á því verði sem þær ættu að kosta. Ef þetta fer á 100.000 eða meira þá frábært, ég mundi allavegana ekki kaupa þetta á því verði. Ef ykkur finnst þetta svona slæmt tilboð og verðmæt vara, afhverju eruð þið ekki að bjóða í hana sjálfir í stað þess að eyða þessum þræði í eitthvað þras?

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:35
af Gúrú
Zt0rM skrifaði:Ef ykkur finnst þetta svona slæmt tilboð og verðmæt vara, afhverju eruð þið ekki að bjóða í hana sjálfir í stað þess að eyða þessum þræði í eitthvað þras?

Af hverju ertu að bjóða í hlutinn þegar að þú veist að það verður ekki einu sinni skoðað?

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 16:55
af ElbaRado
Verð fer eftir eftirspurn ekki hvað þetta kostaði áður, en það er alveg óþarfi að bjóða 50.000 þegar hann er buinn að taka fram að tilboð undir 100.000 verði ekki skoðuð.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:00
af Arnarholm
ElbaRado skrifaði:Verð fer eftir eftirspurn ekki hvað þetta kostaði áður, en það er alveg óþarfi að bjóða 50.000 þegar hann er buinn að taka fram að tilboð undir 100.000 verði ekki skoðuð.



var nú ekki beint að meina að ég mundi neita öllu undir 100kalli, vill tilboð í _kringum_ 100þús

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:06
af ElbaRado
Já skildi það þannig þess vegna er rugl að koma með boð um 50.000 :)

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:10
af Arnarholm
jám rétt, mikið frekar að halda í hana

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:24
af Zt0rM
Ok, skal muna næst að spurja ykkur leyfi áður en ég býð einhverjum peningaupphæð fyrir vöru sem hann er að selja sem hugnast ykkur ekki

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 17:36
af Gúrú
Zt0rM skrifaði:Ok, skal muna næst að spurja ykkur leyfi áður en ég býð einhverjum peningaupphæð fyrir vöru sem hann er að selja sem hugnast ykkur ekki

Ekki var ég að væla, obv fínt að fólk megi bjóða einhverjar fjárhæðir ef það er í raun og veru að bjóða, en þegar að þú sagðir að boðið ætti rétt á sér þá varð ég að vera ósammála þegar að þetta stóð í þræðinum.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 19:05
af simbason
Býð 85.000 kr. í gripinn.

Nenni ekki að hlusta á einhverjar skammir - já eða nei : )

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Sun 10. Jan 2010 10:42
af Arnarholm
upp

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Sun 10. Jan 2010 13:31
af Gunnar
strákar þið verðið að fara að slaka þetta væl á örðum hverjum söluþræði. hvað sem það er.
eins og núna bauð hann 50þúsund, og seljandi augljóslega ekki að fara að selja á því verði. þá hefði hann bara geta sagt nei. búið mál.
en þið þurfið að koma inná söluþráðin og byrja að röflast í honum að þetta sé allt of lág upphæð. Sem eyðileggur þræði... :wink:

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Sun 10. Jan 2010 19:16
af Zt0rM
heyr heyr, ég taldi allt í lagi að bjóða lægra en aðilinn vildi fá því ég veit ekki betur en að flestir hérna séu alltaf að dissa þau verð sem eru sett upp því menn vilja alltaf fá miklu meira en varan er virði. Ég segi fyrir mig að ég þarf að taka inní þetta að ef ég kaupi nýtt þá er ég alveg öruggur með ábyrgð, veit að hluturinn er 100% í lagi og get notað reikninginn á móti kostnað í rekstri og fengið VSK endurgreiddann.

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Sun 10. Jan 2010 19:28
af Blackened
Zt0rM skrifaði:heyr heyr, ég taldi allt í lagi að bjóða lægra en aðilinn vildi fá því ég veit ekki betur en að flestir hérna séu alltaf að dissa þau verð sem eru sett upp því menn vilja alltaf fá miklu meira en varan er virði. Ég segi fyrir mig að ég þarf að taka inní þetta að ef ég kaupi nýtt þá er ég alveg öruggur með ábyrgð, veit að hluturinn er 100% í lagi og get notað reikninginn á móti kostnað í rekstri og fengið VSK endurgreiddann.


Tjah.. ef þú kaupir í gegnum fyrirtæki þá færðu náttúrulega bara 1árs ábyrgð.. ekki 2ára.. svo að það eru ekki BARA kostir.. þó að maður fái VSK endurgreiddann

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Þri 12. Jan 2010 16:23
af Arnarholm
upp

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Mið 13. Jan 2010 16:48
af Arnarholm
upp

Re: Hörkuvél til sölu

Sent: Mið 13. Jan 2010 16:50
af hauksinick
seluru í pörtum ?