Síða 1 af 1

[TS] Canon 10 ofl.

Sent: Mið 06. Jan 2010 10:49
af Kristján Gerhard
Til sölu Canon EOS 10D á vélinni er BG-ED3 battery grip og Canon E1 handstrap og að sjálfsögðu hálsólin. Með vélinni fylgir Sandisk Ultra II 1GB CF kort og þrjú batterý, eitt orginal og tvö non-orginal

Einnig:

Canon 17-40L

og:

Canon Speedlite 580EX


Tækin eru orðin nokkura ára gömul, en mjög vel með farin. Alltaf geymd í hulstrum/töskum og með öll viðeigandi lok o.þ.h. á. Búnaðurinn er ekki mikið notaður af mér. Kannski ca. 5 - 7 þús rammar á vélina. Glerið í linsunni er gott, í það minnsta hef ég aldrei séð neitt athugavert á þeim myndum sem ég hef tekið. Ég keypti vélina notaða á sínum tíma en linsuna og flassið nýtt frá B&H
eða Adorama. Man það ekki í svipinn en reikningurinn er til.

Afhendist í upprunalegum pakkningum.

Ástæða sölu er áframhaldandi skólaganga og ég sé einfaldlega ekki fram á að hafa tíma til að nota búnaðinn, ásamt því að þetta voru ákveðinn dellukaup á sínum tíma ;)

Óska eftir tilboðum í allt saman eða staka hluti. Varðandi verðhugmynd þá hef ég enga slíka en þeir sem telja sig þekkja búnaðinn og hafi tilfinningu fyrir verðinu mega endilega tjá sig.

Kristján Gerhard
kristjan.gerhard@gmail.com

Re: [TS] Canon 10 ofl.

Sent: Fim 21. Jan 2010 22:00
af Grand
hvað ertu að spá í fyrir þetta í heilu lagi og eða hlutum?

Re: [TS] Canon 10 ofl.

Sent: Fim 21. Jan 2010 23:03
af Kristján Gerhard
pakkinn er seldur.