Hvað eigiði mikið af efni?
Sent: Þri 05. Jan 2010 10:54
Sjálfur á ég um 1 og hálft TB.
Efast um að margir slái það!
Efast um að margir slái það!
Ég á einmitt tvo samskonar 320gb diska. Ég ætla tæma þá báða og fara að lesa mig til um hvernig á að raida þá til að þeir komi fram sem einn og sami diskurinn. Síðan ætla ég að setja allar ljósmyndir og mikilvæg gögn á þá. Þetta er til þess að ég tapa engu ef að annar þeirra hrynur. Verð varla það óheppinn að þeir hrynja báðir á sama tíma.AntiTrust skrifaði:Þið sem eruð með svona marga diska, afhverju eruði ekki með þá í e-rskonar RAID-i eða storage pooli?
Ég gæti aldrei haft svona multipledisk system hjá mér allavega, alltof mikið útumallt.
Ef þú ert bara með 2 diska og vilt fault tolerance þá er RAID1 það eina í boði fyrir þig, sem þýðir að þú sérð bara einn 320Gb disk á meðan seinni diskurinn er bara mirror.Danni V8 skrifaði:Ég á einmitt tvo samskonar 320gb diska. Ég ætla tæma þá báða og fara að lesa mig til um hvernig á að raida þá til að þeir komi fram sem einn og sami diskurinn. Síðan ætla ég að setja allar ljósmyndir og mikilvæg gögn á þá. Þetta er til þess að ég tapa engu ef að annar þeirra hrynur. Verð varla það óheppinn að þeir hrynja báðir á sama tíma.AntiTrust skrifaði:Þið sem eruð með svona marga diska, afhverju eruði ekki með þá í e-rskonar RAID-i eða storage pooli?
Ég gæti aldrei haft svona multipledisk system hjá mér allavega, alltof mikið útumallt.
Ég er kominn með ágætis safn eftir að ég fór að geta streamað það yfir networkið yfir í HTPC vélarnar. Maður er farinn að henda út DVD og sækja þær sömu á 720/1080. Ég sé samt ennþá það mikinn mun á rippi og actual BluRay disk að ég held samt áfram að safna þeim.Cascade skrifaði:Margir að safna 1080p dóti?
Einfaldlega vegna þess að ég gæti ekki horft upp á það að einn diskur feili og allt efnið glatast.AntiTrust skrifaði:Þið sem eruð með svona marga diska, afhverju eruði ekki með þá í e-rskonar RAID-i eða storage pooli?
Ég gæti aldrei haft svona multipledisk system hjá mér allavega, alltof mikið útumallt.
Til þess er RAID akkúrat. Svo að hægt sé að hafa massive storage pool með redundancy.KermitTheFrog skrifaði:Einfaldlega vegna þess að ég gæti ekki horft upp á það að einn diskur feili og allt efnið glatast.AntiTrust skrifaði:Þið sem eruð með svona marga diska, afhverju eruði ekki með þá í e-rskonar RAID-i eða storage pooli?
Ég gæti aldrei haft svona multipledisk system hjá mér allavega, alltof mikið útumallt.
Jú WHS er með storage pool, ég er akkúrat með WHS heima (og í vinnunni reyndar) og elska hann (Já, ég elska M$ product). Hann styður redundancy já, þú velur bara hvaða yfirmöppur (Videos, Pictures, Documents, Music, Users, Backup) þú vilt láta mirrora. Ég reyndar læt duga að mirrora docs, users, pics og music, videos er e-ð sem ég hreinlega tými ekki að eyða plássi í að bakka upp - maður getur alltaf sótt þetta aftur ef e-ð kemur upp á. Fyrir utan það að með software poolinu í WHS missiru ekki allt saman þótt að einn diskur fail-i, heldur í rauninni bara það sem WHS hafði sett á þann ákveðna disk. Svo eru til allskonar addons til að ákveða hvað geymist á hvaða diskum.hagur skrifaði:Ég er einmitt með nokkra diska og finnst efnið vera svona eiginlega "útum allt", sem er óþægilegt ... er Win Home server ekki með einhverskonar software storage pool? Styður það einhverskonar redundancy?
Það er einmitt það sem ég ætla að geraAntiTrust skrifaði:Ef þú ert bara með 2 diska og vilt fault tolerance þá er RAID1 það eina í boði fyrir þig, sem þýðir að þú sérð bara einn 320Gb disk á meðan seinni diskurinn er bara mirror.Danni V8 skrifaði:Ég á einmitt tvo samskonar 320gb diska. Ég ætla tæma þá báða og fara að lesa mig til um hvernig á að raida þá til að þeir komi fram sem einn og sami diskurinn. Síðan ætla ég að setja allar ljósmyndir og mikilvæg gögn á þá. Þetta er til þess að ég tapa engu ef að annar þeirra hrynur. Verð varla það óheppinn að þeir hrynja báðir á sama tíma.AntiTrust skrifaði:Þið sem eruð með svona marga diska, afhverju eruði ekki með þá í e-rskonar RAID-i eða storage pooli?
Ég gæti aldrei haft svona multipledisk system hjá mér allavega, alltof mikið útumallt.
hvaða forrit er þetta sem sýnir þetta?KermitTheFrog skrifaði:Svona bara