Síða 1 af 1

[TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:17
af einsiboy
Ég er með nokkra hluti til sölu:

Sjónvarpið er frá prosonic og er 20 tommu túbuskjár; verð 15.000 kr eða bara hæðsta boð

Mynd

Rafmagnsgítarinn er af tegundunni Cort M200 og það fylgir taska með; verð 40.000 kr eða hæðsta boð

Mynd

Mynd

Svefnsófinn er vandaður og frekar lítið notaður kostar nýr yfir 100.000 í ILVA; verð 60.000 kr.
Það er hægt að kaupa nýtt áklæði yfir dýnuna.

Mynd


[SELD] Playstation 2 tölvan er stærri gerðin og með henni fylgir scart snúran, en ég er búin að týna snúrunni til að stinga henni í samband við rafmagn. Það fyglja heldur ekki fjarstýringar með, en nokkrir leikjir fylgja með, þeir eru:

- Warriors of might and magic
- Legion The Legend of Excalibur
- Onimusha 3
- Prince of Persia Warrior Within
- Baldur's Gate Dark alliance
- Final Fantasy X
- Gauntlet Dark Legacy
- Heroes of Might and Magic

Verðið fyrir ps2 tölvuna og leikina er bara besta tilboð ;) ég held að Final Fantasy X virki bara hálfur leikurinn.

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:20
af Gunnar
er ekki verðið á sjónvarpinu helviti hátt hjá þér?

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:40
af einsiboy
það má vera ég þekki ekki alveg hvað svona snjónvörp fara á, þessvegna skrifaði ég eða bara hæðsta boð ;)

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Mán 04. Jan 2010 23:48
af Sallarólegur
20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Þri 05. Jan 2010 08:35
af einsiboy
Sallarólegur skrifaði:20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.


Já sæll! 20.000 !!

Skrýtið að það hefur aldrei staðið 20.000 við þetta sjónvarp ;) En fyrir utan það þá var ég að enda við að segja að ég hef ekki vit á því hvað svona sjónvörp eru að fara á. Þessvegna skrifaði ég líka "eða bara hæðsta boð".

Það er allt í lagi að benda mér á ef eitthvað er of dýrt, en það er líka alveg nóg að gera það einu sinni. Mjög þægilegt ef fólk les þráðinn áður en það commentar.

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Sent: Mán 08. Feb 2010 23:29
af einsiboy
Gítar og Ps2 selt.
Sjónvarpið og svefnsófinn enn til sölu, endilega bara bjóða ;)