Nvidia Geforce 8800 GTS
Sent: Mán 04. Jan 2010 21:15
Sælir kappar...
Ég er í bölvuðu veseni, ég er með Nvidia Geforce 8800 GTS skjákort... (2 ára)
Í dag þegar ég ætlaði í leik þá búmm... Fraus hann og grænar línur fóru að birtast svo... Blár skjár..
Ég endurræsti og Bios skjárinn var í rugli.. Kassar hér og þar og vantaði stafi..
Núna er ég í Safe Mode með grænar rendur yfir allan skjáinn..
Er skjákortið alveg dautt... eða er einhvað hægt að gera ???
Með von um að einhver komi með lausn á þessu
Gunnar
Ég er í bölvuðu veseni, ég er með Nvidia Geforce 8800 GTS skjákort... (2 ára)
Í dag þegar ég ætlaði í leik þá búmm... Fraus hann og grænar línur fóru að birtast svo... Blár skjár..
Ég endurræsti og Bios skjárinn var í rugli.. Kassar hér og þar og vantaði stafi..
Núna er ég í Safe Mode með grænar rendur yfir allan skjáinn..
Er skjákortið alveg dautt... eða er einhvað hægt að gera ???
Með von um að einhver komi með lausn á þessu
Gunnar