Síða 1 af 1

tölva til sölu ** seld

Sent: Sun 03. Jan 2010 22:52
af olif89
tek það strax framm hérna efst að ég sel þessa tölvu í því ástandi sem hún er í, hún virkar mjög vel og dugar í allt sem ég geri

1 galli !!! skjákortið er eitthvða gallað, skipti um viftu á því til að fá betri kælingu sem það gerði ekki og þeir á verkstæðinu segja eins að það sé mér að kenna að kælinginn virkar ekki blabla,
það virkar vel, en stundum frýs það og kemur með svartann skjá, en heldur svo áfram og stundum koma svartir/hvítir/allir litir af punktum um allann skjáinn
(en það gerist sjaldnast, og bara þegar ég spila WoW)


er að selja costum tölvu, sem er semsagt samansett úúr
þessu hérna (fékk þetta frá sysinfo með nnscript)

(CPU 1) Intel® Core™2 Duo CPU E6750 @ 2.66GHz (4096KB L2 Cache, CPU 1) @ 2671MHz (333MHz FSB), 82% load

(Motherboard) MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7345, version 1.0

(RAM module 1) 2GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 2) 2GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 3) 1GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 4) 1GB, form factor: DIMM, type: SDRAM

(A:) 3 1/2 Inch Floppy Drive (No disc) (C:) Local Fixed Disk (Free: 26.32GB(8.8%)/298.08GB, NTFS, label: unknown) (D:) CD-ROM Disc (No disc)

(HD drives) 298GB total space, 26.3GB(8.8%) free
(Video controller 1) NVIDIA GeForce 8800 GT (Processor: GeForce 8800 GT), 512MB, 1680x1050x32, 59Hz, driver version: 8.16.11.9107

(Operating system) Microsoft Windows 7 Ultimate 64-bit, version 6.1.7600 (84 processes running, 3.85GB free RAM, installed 9w 6d 3h 37m 27s ago, 3h 15m 37s uptime, 4h 21m 45s uptime record)

hérna myndir >>

http://farm3.static.flickr.com/2513/424 ... f3ec_b.jpg
http://farm3.static.flickr.com/2659/424 ... 77a1_b.jpg

þessi tölva er búinn að kosta mig svona 120 þú veist, sumir hlutir eru allt að 2 ára gamlir, en komið með tilboð !!
opinn fyrir mörgu


2 x 2gb vinnsluminninn eru af gerðinni
OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) Reaper Heat Pipe CL7
ef ég man rétt

sendið mér mail á simbodia@hotmail.com
ég er sjaldnast hérna inná !!!

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 01:01
af bhbh22
costume?????? senilega custom

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 01:18
af olif89
jájá, munar einu eeeeeeeeee :P

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 01:30
af Ulli
olif89 skrifaði:jájá, munar einu eeeeeeeeee :P

..... #-o

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 02:26
af Darknight
olif89 skrifaði:tek það strax framm hérna efst að ég sel þessa tölvu í því ástandi sem hún er í, hún virkar mjög vel og dugar í allt sem ég geri

1 galli !!! skjákortið er eitthvða gallað, skipti um viftu á því til að fá betri kælingu sem það gerði ekki og þeir á verkstæðinu segja eins að það sé mér að kenna að kælinginn virkar ekki blabla,
það virkar vel, en stundum frýs það og kemur með svartann skjá, en heldur svo áfram og stundum koma svartir/hvítir/allir litir af punktum um allann skjáinn
(en það gerist sjaldnast, og bara þegar ég spila WoW)


er að selja costum tölvu, sem er semsagt samansett úúr
þessu hérna (fékk þetta frá sysinfo með nnscript)

(CPU 1) Intel® Core™2 Duo CPU E6750 @ 2.66GHz (4096KB L2 Cache, CPU 1) @ 2671MHz (333MHz FSB), 82% load

(Motherboard) MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7345, version 1.0

(RAM module 1) 2GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 2) 2GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 3) 1GB, form factor: DIMM, type: SDRAM (RAM module 4) 1GB, form factor: DIMM, type: SDRAM

(A:) 3 1/2 Inch Floppy Drive (No disc) (C:) Local Fixed Disk (Free: 26.32GB(8.8%)/298.08GB, NTFS, label: unknown) (D:) CD-ROM Disc (No disc)

(HD drives) 298GB total space, 26.3GB(8.8%) free
(Video controller 1) NVIDIA GeForce 8800 GT (Processor: GeForce 8800 GT), 512MB, 1680x1050x32, 59Hz, driver version: 8.16.11.9107

(Operating system) Microsoft Windows 7 Ultimate 64-bit, version 6.1.7600 (84 processes running, 3.85GB free RAM, installed 9w 6d 3h 37m 27s ago, 3h 15m 37s uptime, 4h 21m 45s uptime record)

hérna myndir >>

http://farm3.static.flickr.com/2513/424 ... f3ec_b.jpg
http://farm3.static.flickr.com/2659/424 ... 77a1_b.jpg

þessi tölva er búinn að kosta mig svona 120 þú veist, sumir hlutir eru allt að 2 ára gamlir, en komið með tilboð !!
opinn fyrir mörgu


2 x 2gb vinnsluminninn eru af gerðinni
OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) Reaper Heat Pipe CL7
ef ég man rétt

sendið mér mail á simbodia@hotmail.com
ég er sjaldnast hérna inná !!!



ég skal byrja með að bjóða 30k þar sem kortið er gallað mundi ég skipta um það til að forðast leiðindi.

kv teddi, sendu mér pm, emailinn hjá mér er í rugli get ekki send þér einn.

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 02:43
af kristinnjs
35.000 :D

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 03:11
af Dazy crazy
40.000

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 03:21
af KIDDI109
ertu til í að selja turninn sér?

Re: tölva til sölu

Sent: Mán 04. Jan 2010 03:32
af olif89
nii sel ekki turninn sér bara allt í heildina !!
en ok hæsta boð í 40 ;o koma svoo

Re: tölva til sölu

Sent: Fös 08. Jan 2010 21:28
af addi32
Er þessi vél seld?

Re: tölva til sölu

Sent: Lau 09. Jan 2010 01:41
af olif89
vélin er seld