PC -> plasma með dvi -> hdmi
Sent: Mið 30. Des 2009 20:59
Ég tengi tölvuna mína við plasma tækið mitt með dvi yfir í hdmi snúru og það virkar flott, nema hvað það er eins og það sé overscan í gangi
Það er eins og það sé zoomað smá inn, þeas, þegar ég er í windows og bara með desktoppið opið, þá vantar meiri hlutann af taskbar-inu
Það vantar þá smá á báðar hliðar og fyrir ofan og neðan.
Þegar sjónvarpið er stillt á TV, þá er hægt að taka overscan af, en sá möguleiki hverfur þegar það er stillt á HDMI, sem er skiljanlegt, því þá vill maður ekkert nota overscan, en það er samt eins og það sé í gangi
Þetta finnst mér vera smá bögg, ég prófaði að tengja með VGA og þá var þetta í lagi, nema max upplausn sem ég fæ með VGA er 1024xeitthvað, sem er ekki nógu gott.
Þetta er óháð tölvu, er með 2 tölvur, linux og windows og þetta er alveg eins í þeim báðum.
Ég náði að "laga" þetta í xbmc með video calibration, það finnst mér samt skítamix, ég vil hafa upplausnina 1:1 á sjónvarpinu
Hefur einhver lent í þessu og getað lagað?
sjónvarpið er btw Panasonic TX-P42S10e
Það er eins og það sé zoomað smá inn, þeas, þegar ég er í windows og bara með desktoppið opið, þá vantar meiri hlutann af taskbar-inu
Það vantar þá smá á báðar hliðar og fyrir ofan og neðan.
Þegar sjónvarpið er stillt á TV, þá er hægt að taka overscan af, en sá möguleiki hverfur þegar það er stillt á HDMI, sem er skiljanlegt, því þá vill maður ekkert nota overscan, en það er samt eins og það sé í gangi
Þetta finnst mér vera smá bögg, ég prófaði að tengja með VGA og þá var þetta í lagi, nema max upplausn sem ég fæ með VGA er 1024xeitthvað, sem er ekki nógu gott.
Þetta er óháð tölvu, er með 2 tölvur, linux og windows og þetta er alveg eins í þeim báðum.
Ég náði að "laga" þetta í xbmc með video calibration, það finnst mér samt skítamix, ég vil hafa upplausnina 1:1 á sjónvarpinu
Hefur einhver lent í þessu og getað lagað?
sjónvarpið er btw Panasonic TX-P42S10e