Síða 1 af 1

Vesen með skjákort

Sent: Þri 29. Des 2009 10:41
af g0tlife
ég er hérna með Radeon 5700 glænýtt og það er að gera mig brjálaðan að þegar ég ætla spila counter-strike þá opnast leikurinn bara í miðjunni !

Ég veit að það eru fullt af fólki búið að lenda í svona veseni og sumir segja að maður þarf nýjan driver á kortið. En ég er búinn að leita og leita veit einhver hvað gera skal ?

Re: Vesen með skjákort

Sent: Þri 29. Des 2009 10:52
af J1nX
ertu með flatskjá? ef svo er þá getur verið að þú sért með -freq 100 í launch options á Steam.. hægri klikkaðu á counter-strike í steam, farðu í properties og í launch options og strokaðu það út ef það er þarna..

ef þú ert ekki með flatskjá, þá myndi ég bara fara á ati.com og ná í nýjan driver.. eða jafnvel bara athuga í options þegar þú ert inn í leiknum hvort það sé ekki pottþétt hakað í fullscreen :D

ef ekkert af þessu virkar farðu þá aftur í launch options í cs og prófaðu að setja skipunina -w 800 þar..

ef ekkert af þessu virkar þá veit ég ekki hvað er að.

Re: Vesen með skjákort

Sent: Þri 29. Des 2009 11:02
af g0tlife
takk, þú lagaðir þetta :D

Re: Vesen með skjákort

Sent: Þri 29. Des 2009 12:11
af Hnykill
J1nX skrifaði:ertu með flatskjá? ef svo er þá getur verið að þú sért með -freq 100 í launch options á Steam.. hægri klikkaðu á counter-strike í steam, farðu í properties og í launch options og strokaðu það út ef það er þarna..

ef þú ert ekki með flatskjá, þá myndi ég bara fara á ati.com og ná í nýjan driver.. eða jafnvel bara athuga í options þegar þú ert inn í leiknum hvort það sé ekki pottþétt hakað í fullscreen :D

ef ekkert af þessu virkar farðu þá aftur í launch options í cs og prófaðu að setja skipunina -w 800 þar..

ef ekkert af þessu virkar þá veit ég ekki hvað er að.
Snillingur ;)