Síða 1 af 1

Vantar öflugt skjákort

Sent: Sun 27. Des 2009 07:48
af Sallarólegur
Jæja, ætla að búa til smá CSS vél og vantar móðurborð, örgjörva og skjákort.
Þetta þarf ekki að vera gífurlega öflugt setup, þó DDR2 + PCIe borð.
Skjákortið þarf að vera vera stable 80-100 fps í HL2 :)

Verðhugmyndir:
Örgjörvi - 7.500 kr - Komið
Móðurborð - 7.500 kr - Komið
Skjákort - 15.000 kr

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Mið 30. Des 2009 16:51
af Sallarólegur
Áramótaupp.

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Mið 30. Des 2009 18:50
af valdij
GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 03:28
af Sallarólegur
valdij skrifaði:GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.
Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 04:32
af KrissiK
Sallarólegur skrifaði:
valdij skrifaði:GIGABYTE GeForce GT220 1GB GDDR3 1600MHz, 720MHz Core, PCI-E2.0

Er með þetta til sölu. Nánast ónotað, í fullri ábyrgð frá Tölvutek. Keypt fyrir mánuði síðan og hefur aldrei verið keyrður neitt þyngra á því en internet explorer í 3 skipti.

Fer á 10k.
Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.
ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 05:07
af Gúrú
KrissiK skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.
ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)
Ert þú vinur valdij eða vinur valdij..

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 05:17
af dragonis
Færð ekki betra kort en þetta nýtt fyrir þennan pening Sapphire HD4670

Link http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20537" onclick="window.open(this.href);return false; ( þeir eru búnir að hækka þetta í 14.900 Var í 11.920) Bastards

Get selt þér Sparkle 8600 GTS á 6 þús

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 13:32
af KrissiK
Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Sorrý, finnst 10k of mikið fyrir skjákort sem er sambærilegt við 8600GT ;) Takk samt.
ef eg væri þú.. þá myndi ég taka því... ert ekki að fara að fá betra skjákort fyrir 10k ;)
Ert þú vinur valdij eða vinur valdij..
alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 13:36
af Frost
dragonis skrifaði:Færð ekki betra kort en þetta nýtt Sapphire HD4670

Link http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20537" onclick="window.open(this.href);return false;

Get selt þér Sparkle 8600 GTS á 6 þús
Hann er ekki að leita sér endilega að nýju korti.

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fim 31. Des 2009 23:21
af Gúrú
KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?
Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fös 01. Jan 2010 05:21
af KrissiK
ég var bara ad segja mitt álit.. en allavega þú mátt allveg halda að ég sé vinur hans ef þú heldur það..

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fös 01. Jan 2010 06:25
af Ulli
Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?
Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.
ertu með Vaginu eða?

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fös 01. Jan 2010 06:59
af KrissiK
Ulli skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KrissiK skrifaði:alls ekki .. hvað gefur í skin að ég myndi vera vinur hans?
Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.
ertu með Vaginu eða?
x2!

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fös 01. Jan 2010 17:37
af Gúrú
KrissiK skrifaði:
Ulli skrifaði:
Gúrú skrifaði:Enginn annar en sá sem að hagnast á einhvern hátt á því myndi gefa í skyn að GT220 sé öflugasta kortið sem fá má notað fyrir 10k.
ertu með Vaginu eða?
x2!
x3!

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Fös 01. Jan 2010 17:41
af Gunnar
hættiði þessu offtopici og bulli!!!! [-X

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Lau 02. Jan 2010 02:18
af Semboy
pm sent

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Sun 03. Jan 2010 04:33
af Sallarólegur
Upp

Re: Vantar öflugt skjákort

Sent: Sun 03. Jan 2010 06:13
af Klemmi
Ef þú hefur áhuga geturðu fengið lítið notað MSI 9600GT 512MB á 10þús kall, man ekkert hvenær ég keypti það en skal gefa þér 3 mánaða persónulega ábyrgð á kortinu ef það skyldi klikka (hefur staðið upp á hillu síðustu 7 eða 8 mánuðina en var að rata aftur í tölvuna fyrir um viku síðan)
Liggur ekkert á að losna við þetta annars :) Sé þetta bara sem ágætis ástæðu til að uppfæra hjá sjálfum mér ;)

http://www.trieunguyen.net/shop/images/ ... Fan_03.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;