Síða 1 af 1

Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 21:21
af SaevarG
já ég er búin að fá ógeð að þessu Stýrikerfi eins og :) en eins og allt þá er allt svo flókið hvernig formatta ég Tölvunna í Linux ? ég er búin að vera prófa eitthvað en skil ekkert hvað á að gera :)

endilega segjið mér :)

þakkir fyrirfram :)

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 21:30
af HemmiR
Gerir það bara eins og þegar þú settir linux upp.. Bootar bara windows disk í stað linux disk :lol:

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 21:39
af SaevarG
Það virkar ekki þarf að Formatta diskinn fyrst :P var að reyna (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) windows diskinn

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 21:45
af SteiniP
Þú formattar ekki stýrikerfisdiskinn meðan þú ert inn í stýrikerfinu það segir sig bara sjálft.
Hvaða villu færðu?

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 22:01
af SaevarG
http://img22.imageshack.us/img22/4716/screenshotzs.png


þetta er villan... Sorry með stóra mynd hehe

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 22:05
af coldcut
Leið á linux!? :hnuss

En annars ef þetta er e-ð vesen að þá er það bara að boota á einhverjum Linux LiveCD og fara í GParted þar (minnir að það sé í administration í menu bar). Svo verðurðu að passa að diskurinn sem þú ætlar að formatta sé ekki mountaður. Formattar svo bara diskinn sem NTFS...svo langt frá því að vera flókið!

EDIT: er þessi villa ekki bara vegna þess að Windows getur ekki geymt þessi gögn á diskum sem eru Ext3? Ég veðja á það þannig að fylgdu fyrirmælunum fyrir ofan ;)

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 22:09
af SaevarG
coldcut skrifaði:Leið á linux!? :hnuss

En annars ef þetta er e-ð vesen að þá er það bara að boota á einhverjum Linux LiveCD og fara í GParted þar (minnir að það sé í administration í menu bar). Svo verðurðu að passa að diskurinn sem þú ætlar að formatta sé ekki mountaður. Formattar svo bara diskinn sem NTFS...svo langt frá því að vera flókið!

EDIT: er þessi villa ekki bara vegna þess að Windows getur ekki geymt þessi gögn á diskum sem eru Ext3? Ég veðja á það þannig að fylgdu fyrirmælunum fyrir ofan ;)



hehe Já mér finnst þetta mjög gott en þegar maður getur ekki spilað leiki þá fær maður frekra mikið ógeð :p..

Hvar fæ ég livecd og þarf ég að skrifa hann eða :)?

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 22:16
af coldcut
ef þú átt ennþá uppsetningardiskinn ennþá sem þú notaðir til að setja upp núverandi Linux kerfi þá notarðu hann bara. Annars downloadarðu bara Ubuntu liveCD á ubuntu.hugi.is eða ubuntu.com, brennir hann í Ubuntu sem þú ert með uppsett og notar síðan þann disk.

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 22:18
af SaevarG
oki ætla að reyna finna hann þá :p

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 23:14
af Glazier
Ef þú hefur tök á því að setja harða diskinn í aðra borðtölvu þá geturðu gert það og formattað hann þar og sett hann síðan aftur í þína tölvu og sett þá upp það stýrikerfi sem þú villt ;)

Re: Formatta linux ???

Sent: Mán 21. Des 2009 23:17
af coldcut
Glazier skrifaði:Ef þú hefur tök á því að setja harða diskinn í aðra borðtölvu þá geturðu gert það og formattað hann þar og sett hann síðan aftur í þína tölvu og sett þá upp það stýrikerfi sem þú villt ;)


og á það að vera einfaldara eða?