Síða 1 af 1
netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 20:30
af anepo
Ég er að leita mér að netbook. Mun kaupa nýja út í búð. Er einhver netbook til sem er með aftari töluna 13??x768 í upplausn aftari talan er mikilvægust. Og sem er einnig með 1.3 megapixel webcam? Ef það eru margar til plz setjið link hérna ef einhver svona er til í búðum hér á landi
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 20:37
af lukkuláki
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 20:49
af coldcut
Ég mundi ekki flokka 15" tölvur sem netbooks! Netbooks eru 7-12" samkvæmt mínu áliti...
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 20:52
af anepo
Þetta eru ekki netbooks. rétt athugað hjá einum hérna. 13.3" og upp úr teljast fartölvur þó 13.3" væru mörkin sem ég setti.
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 21:03
af sakaxxx
http://buy.is/product.php?id_product=587" onclick="window.open(this.href);return false;
þessi er fín ég á eldri útgáfuna og er mjög sáttur
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 21:21
af anepo
er ekki með 768 upplausn.
Re: netbooks
Sent: Þri 15. Des 2009 21:29
af lukkuláki
Úbbs tók ekki eftir netbooks
http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSPIRON1110%252301" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: netbooks
Sent: Þri 05. Jan 2010 18:01
af dori
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1514" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi er frábær ef þú notar Windows, ekki alveg open source væn. Ég á svona og get vottað fyrir að þetta er tær snilld.
Re: netbooks
Sent: Þri 19. Jan 2010 21:40
af mummz
Ég er mikið búinn að vera að spá í þessu sama, og er eiginlega dottinn niður á annað hvort þessa hér:
http://buy.is/product.php?id_product=835" onclick="window.open(this.href);return false;
eða að reyna að fá þessa pantaða hingað(fer eftir verði náttúrulega), kanski í gegnum buy.is:
http://www.amazon.com/Acer-Timeline-AS1 ... 582&sr=8-3" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus vélin er með dual-core atom örgjörva, og hægt að setja hana upp í 8gb í minni,
acer vélin er minni og léttari, með(hugsa ég) betri örgjörva, core2duo, stærri hd, og kemur með 4gb minni. Batterí endingin er líka miklu betri.
En hvað mynduð þið snillingarnir hér segja að væri betri kostur?
kveðja,
-mummi
Re: netbooks
Sent: Þri 19. Jan 2010 22:40
af AntiTrust
Skoðaðu IdeaPad vélarnar frá Lenevo.
Búinn að handfjatla og setja upp nokkrar slíkar, djöfull langar mér í eitt stykki.