Ný tölva, ekkert skjásignal
Sent: Þri 06. Jan 2004 22:10
Sælir!
Mig vantar hjálp. Ég var að fá tölvu senda að utan, og ég er ekki frá því að hún hafi lent í smá hnjaski.
Ég þurfti að rétta nokkra pinna á örgjörvanum sem var dottinn af móðurborðinu, og hékk fastur á heatsinkinu.
Allavega, þegar ég kveiki á henni, þá kemur ekkert signal á skjáinn.
Hinsvegar kemur grænt ljós á móðurborðið, viftan á örgjörvanum snýst, DVD romið fær straum osfrv.
Ætti PC speakerinn ekki að pípa á mig með einhverjum upplýsingum?
Hvað finnst ykkur líklegast að sé bilað og hvernig get ég testað viðkomandi íhlut?
Hérna eru spekkar:
CPU: Intel Pentium 4 Processor 3.0GHz FSB800 512KB H. Threading
Mother Board: ASUS P4R800-VM Mother Board
(Þetta er með Onboard skjákorti sem virðist ekki gefa neitt merki)
Memory: 1024MB DDR400 PC3200 Memory (Ekki viss með týpuna)
ATH: powersupplýið er stillt á 230 V.
kv. Höskuldur
Mig vantar hjálp. Ég var að fá tölvu senda að utan, og ég er ekki frá því að hún hafi lent í smá hnjaski.
Ég þurfti að rétta nokkra pinna á örgjörvanum sem var dottinn af móðurborðinu, og hékk fastur á heatsinkinu.
Allavega, þegar ég kveiki á henni, þá kemur ekkert signal á skjáinn.
Hinsvegar kemur grænt ljós á móðurborðið, viftan á örgjörvanum snýst, DVD romið fær straum osfrv.
Ætti PC speakerinn ekki að pípa á mig með einhverjum upplýsingum?
Hvað finnst ykkur líklegast að sé bilað og hvernig get ég testað viðkomandi íhlut?
Hérna eru spekkar:
CPU: Intel Pentium 4 Processor 3.0GHz FSB800 512KB H. Threading
Mother Board: ASUS P4R800-VM Mother Board
(Þetta er með Onboard skjákorti sem virðist ekki gefa neitt merki)
Memory: 1024MB DDR400 PC3200 Memory (Ekki viss með týpuna)
ATH: powersupplýið er stillt á 230 V.
kv. Höskuldur