Síða 1 af 1

Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 16:58
af halldorjonz
Sælir. Er að fara skrifa út windows, en ég veit ekki hvaða forrit er best til að brenna þetta.
Ég notaði alltaf Nero í gamla daga þegar ég var að skrifa út CD diska, er það málið enþá í dag fyrir þetta? :)

Og hvernig mæliði með að skrifa þetta, lægsta hraða? Eitthvað fleira? Eitthvað boot dæmi eða eitthvað svoleiðis??

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:02
af viddi

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:08
af BjarkiB
Já, þú skalt skrifa á lægsta hraða, svo enginn skrá verður eftir...

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:14
af GuðjónR
viddi skrifaði:Klárlega
http://www.imgburn.com/



Sammála, klárlega besta forritið.

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:19
af Narco
infra recorder er alveg pottþétt.

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:26
af chaplin
viddi skrifaði:Klárlega
http://www.imgburn.com/

2x...

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:27
af Taxi
viddi skrifaði:Klárlega
http://www.imgburn.com/

X3...

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 17:49
af SteiniP
viddi skrifaði:Klárlega
http://www.imgburn.com/

X4...

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 19:11
af halldorjonz
Takk fyrir kærlega :wink:

Re: Skrifara forrit

Sent: Sun 13. Des 2009 20:25
af beatmaster
viddi skrifaði:Klárlega
http://www.imgburn.com/
x5

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 20:19
af halldorjonz
Ætti þetta ekki að vera svona? Afhverju get ég ekki brennt? Ég valdi btw "Write image to disc" í byrjun, og valdi síðan windows7.iso fælinn..

Mynd

3gb fæll.. 4.7gb diskur svo ekki það.
Gæti verið að ég sé ekki með skrifara, bara lesara? (Stendur dvd room eitthvað og compact disc rewritable framan á honum) :roll:

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 21:21
af corflame
M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 21:42
af GuðjónR
corflame skrifaði:M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.

FAIL

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 21:52
af Lallistori
GuðjónR skrifaði:
corflame skrifaði:M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.

FAIL


hahaha

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 21:53
af halldorjonz
corflame skrifaði:M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.


Og þarf ég dvd-skrifara í þetta verk, er ekki hægt að nota cd skrifara?

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 22:23
af CendenZ
halldorjonz skrifaði:
corflame skrifaði:M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.


Og þarf ég dvd-skrifara í þetta verk, er ekki hægt að nota cd skrifara?


Þú þarft DVD skrifara til að skrifa DVD

Re: Skrifara forrit

Sent: Mán 14. Des 2009 22:36
af Gúrú
CendenZ skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
corflame skrifaði:M.v. upplýsingarnar í forritinu, þá ert þú ekki með DVD skrifara, heldur DVD Lesara með sambyggðum CD skrifara.


Og þarf ég dvd-skrifara í þetta verk, er ekki hægt að nota cd skrifara?

Þú þarft DVD skrifara til að skrifa DVD

Held hann sé frekar að tala um að installa W7, þó að hann hafi hvergi tekið það fram.
Þú getur ekki installað W7 með CD að minni vitund, er skráin þín minni en 700MB?
Og til að svara spurningunni þinni fyrir þig: Nei, þú getur enganveginn installað W7 með CD disk.