Síða 1 af 1

Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 20:39
af Plextor
Af hverju keyrir Flight simulator 2004, betur á Windows vista 32 bita heldur en win 7 64 bita??? Á sömu tölvunni, tvíkjarna með nóg af vinnsluminni, og sæmilegu grafíkkorti. Skrýtið???

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 20:46
af JohnnyX
skjákorts driver issue eða e-ð ?

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 20:52
af Sallarólegur
Mjög líklega driverarnir.

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 20:54
af Plextor
Eða eitthvað? Auðvitað er það eitthvað sem að er að, en skjákortsdriverinn er í lagi. les tegundina hárrétt. Þetta hefur kanski eitthvað með bitana að gera? Leikurinn er 32 bita en ekki samhæfður fyrir 64 bita???

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 21:01
af Nariur
ertu með nýjasta driverinn?

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 21:47
af Taxi
Vinur Pabba er að nota Win 7 64-bita í FSX og hann virkar mikið betur heldur en með Vista 64-bit sem hann var með áður.

Það virðast ekki vera nein vandamál með FS 2004 og Win 7 64-bita. http://avcom.co.za/phpBB3/viewtopic.php?f=11&t=54829

Re: Höktir í Flight sim

Sent: Þri 01. Des 2009 23:21
af Plextor
Skrýtið hvað hann höktir. Vélin multitaskar og gerir allt eins og smurð nema í fs 2004? Ætla að fikta mig áfram í skjádriverunum. Þeir eiga annars að vera 100%