Síða 1 af 1
Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 20:50
af w.rooney
Vélin er með nuna:
Móðurborð: MSI MS-7123
Örgjörvi: AMD Athlon 64, 2000 MHz (10 x 200) 3200+
Memory Type: DDR SDRAM
Memory Speed: PC3200 (200 MHz)
Svo er hellingur af öðru drasli .. en ég vill færa þessa tölvu nær nútímanum , hvað er sniðugt að kaupa í hana , auka bara við minnið eða kaupa nýjan örgjörva líka .. svo er annað viftan í henni er með svipað desibil og þotumótor , vitið svona on top of your head hvernig vifta er við svona örgjörva.
n.b ég er ekkert í svona tech speccum þannig að það er hægt að ljúga (næstum ) öllu að mer , þannig að vitræn svör óskast
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:01
af littli-Jake
Ég er hræddur um að þessi vél þín sé orðin svo skuggalega úrelt að það borgi sig einganveginn að reyna að uppfæra þetta. Ef þú hefur penninginn í það skaltu frekar fara að spá í nýrri/ annari vél.
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:08
af w.rooney
Yes .. var að vona að þetta svar kæmi svo ég get sannfært konuna um að vélin væri alveg orðin úrelt ..
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:10
af MrT
littli-Jake skrifaði:Ég er hræddur um að þessi vél þín sé orðin svo skuggalega úrelt að það borgi sig einganveginn að reyna að uppfæra þetta. Ef þú hefur penninginn í það skaltu frekar fara að spá í nýrri/ annari vél.
+1
Skoðaðu söluþræðina hér og finndu þér notaða vél á fínu verði. Færð líklega mest fyrir peninginn þannig.
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:23
af littli-Jake
w.rooney skrifaði:Yes .. var að vona að þetta svar kæmi svo ég get sannfært konuna um að vélin væri alveg orðin úrelt ..
Þessi vél dugar kanski til að fara á feisbook og þetta sem konan þín er að sækjast eftir en ef þig langar að spila eitthvað þingra en nýjasta FM þá er þessi elska búin á því.
Mæli með þar sem þú segist vera grænn á allan tölvubúnað að þú takir saman hvað þú ert til í að eiða í nýja vél, takir fram hvað þú vilt gera í henni og látir okkur um að segja þér hvað þú þarft.
Ef þú átt einhverja harða diska og sæmilegan skjá gæti það sparað nokkra þúsundkalla.
PS. Medion er drasl
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:32
af w.rooney
Ömm er enginn leikjakall , ætla að nota þessa vel í að keyra Visual Studio 2008 og ms sql .. photoshop , lightroom og svoleiðis forrit .. þessari vél líður ekkert vel þegar að maður hugsar um að starta þvi upp, var reyndar líka að spá í að keyra Microsoft Server 2008 á Virtual vél á þessari tölvu , þannig að hun þarf eiginlega að vera töluvert mikið öflug ..
Held samt að þessi medion vel se undrabarn þvi að hun hefur verið í gangi í 5 ár .. kannski búið að vera slökkt á henni í einn mánuð allt í allt .. og hefur aldrei slegið feilpúst
Er að skoða svona 120-150k í spendings ..
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:52
af SteiniP
Henti þessu saman
Örgjörvi:
i5-750 retail - 37900
Móðurborð:
Gigabyte P55M-UD2 - 23900
Minni:
4GB Muskin - 19900
HDD:
500GB Seagate - 10900
Kassi:
CM Sileo 500 - 13990
PSU:
Tacens 520W - 12500
Skjákort:
9600GT - 17500
Þú getur notað geisladrifið úr gömlu tölvunni og harða diskinn, ég mæli samt með að þú fáir þér aðeins hraðari disk undir stýrikerfið ef þú ert ennþá að nota 5 ára gamlann disk.
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 22:03
af Taxi
SteiniP skrifaði:Henti þessu saman
Örgjörvi:
i5-750 retail - 37900
Móðurborð:
Gigabyte P55M-UD2 - 23900
Minni:
4GB Muskin - 19900
HDD:
500GB Seagate - 10900
Kassi:
CM Sileo 500 - 13990
PSU:
Tacens 520W - 12500
Skjákort:
9600GT - 17500
Þú getur notað geisladrifið úr gömlu tölvunni og harða diskinn, ég mæli samt með að þú fáir þér aðeins hraðari disk undir stýrikerfið ef þú ert ennþá að nota 5 ára gamlann disk.
Sami harði diskur ódýrari
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209" onclick="window.open(this.href);return false; og eins minni líka ódýrari
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179" onclick="window.open(this.href);return false; hann sparar smá þar
Magnað verð hjá Start á Sileo 500 kassanum.
Afhverju mælir þú með Micro-ATX móðurborði í ATX kassa SteiniP.
Ekki að setja neitt útá þetta bara forvitinn.
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Sun 29. Nóv 2009 22:20
af SteiniP
Taxi skrifaði:
Afhverju mælir þú með Micro-ATX móðurborði í ATX kassa SteiniP.
Ekki að setja neitt útá þetta bara forvitinn.
Tók bara ódýrasta gigabyte borðið sem ég fann, tók ekki eftir því að það væri mATX
Breytir svosem engu nema að það lýtur illa út í kassanum
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Mán 30. Nóv 2009 17:07
af w.rooney
Fór aðeins á stúfana í dag:
http://kisildalur.is/?p=2&id=796" onclick="window.open(this.href);return false;
og svo þessi :
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig líst mönnum á þessar .. er mikill munur í vinnslu á tví og fjórkjarna örgjörva , mæla menn með þvi að skipta tvíkjarna út fyrir fjórkjarna örgjörva ?
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Mán 30. Nóv 2009 17:49
af Nariur
hjá kísildal,
þetta er mjög mikið öflugara en það sem þú varst að linka á.
Re: Uppfærsla á gamalli medion vel
Sent: Mán 30. Nóv 2009 19:58
af littli-Jake
það er bara vangefið hvað þessi helv.... i örgjörvar eru dýrir. Ég ætla sko ekki að skifta mínum E8400 út næstu árin.
Og drengir. Nú þekki ég ekki og nenni eginlega ekki að skoða þessi forrit sem gaurinn var að tala um að hann ætlaði að nota í augnablikinu ( vá hvað þessi setning hlítur að vera málfræðilega röng) En þarf hann virkilega að fara í i7? Veit að þetta 775 socet er búið á því en við erum að tala um þónokkrar krónur æi mismun