Síða 1 af 1
Xbox360 20gb + Forza3--SELD
Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:07
af ponzer
Er með Xbox360 20GB sem er modduð og hægt að spila online..
Vantar boxið sjálft utan um það en ég hef spilað á þessu lengi og virkar fínt
Forza3 fylgir með en það fylgja engir stýripinnar með.
Verð: Tilboð
Skilaboð eða 8228587
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:13
af Einarr
Afhverju vantar boxið :O
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Lau 28. Nóv 2009 20:51
af dnz
Ekkert box og engir stýripinnar? Ertu með nótu?(bara forvitinn)
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 01:29
af ponzer
Boxið sjálft var lakkað með einnhverju skipalakki og það var bara svo hræðileg lykt af því svo ég tók boxið/hliðanar af.
Engin nóta né stýripinni.
Tek það fram að hún hefur aldrei fengið RROD

Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 02:14
af Taxi
Áttu ennþá til boxið/hliðarnar til, fylgir það með. ??
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 02:49
af SteiniP
Byrja á að bjóða 10k
Er hún modduð með kubb eða softmod?
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 05:29
af Pisc3s
12.000.kr hér.
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 10:44
af ponzer
17þ komið, fer líklega á morgun ef enginn býður betur
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 11:01
af blitz
Hvað er hún gömul?
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 11:47
af Cascade
Er HDMI tengi á þessu?
Re: Xbox360 20gb + Forza3
Sent: Sun 29. Nóv 2009 13:12
af ponzer
Veit ekki um aldur, ekki HDMI tengi á henni.
Re: Xbox360 20gb + Forza3--SELD
Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:29
af ponzer
SELT