Síða 1 af 1

[ÓE] Geforce 8800

Sent: Mið 25. Nóv 2009 20:07
af nebbs
Skjákortið mitt er byrjað að vera með vesen og ég ætla að sjá hvort að einhver sé að selja annað.

Ég hef verið með Inno3D GeForce 8800GTS 320MB OC og það hefur aldrei klikkað þannig ég væri ekki á móti öðru þannig.

*EDIT*

Þetta var víst vinnsluminnið og það er búið að endurnýja það.
Takk samt sem áður.

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Mið 25. Nóv 2009 20:12
af Klemmi
Hvað gerðirðu við Inno3D GeForce 8800GTS 320MB OC kortið?

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Mið 25. Nóv 2009 20:35
af nebbs
Það er bara hérna á stofuborðinu skal ég segja þér.

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Fim 26. Nóv 2009 08:01
af Klemmi
Er ég að misskilja eitthvað, eða er það þá kortið sem er byrjað að vera með vesen, en þig langar samt í annað eins? :o

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Fim 26. Nóv 2009 09:46
af rottuhydingur
ég er með fyrir þig : sparkle 8800GTS 320mb

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Fim 26. Nóv 2009 15:18
af nebbs
Ég þakka fyrir það en þetta var víst vinnsluminnið sem að vildi ekki boota tölvunni frekar en að skjákortið vildi ekki ná sambandi við skjáinn.

Ætla að taka það fram í upprunalega póstinum.

Re: [ÓE] Geforce 8800

Sent: Fim 26. Nóv 2009 15:41
af Klemmi
nebbs skrifaði:Ég þakka fyrir það en þetta var víst vinnsluminnið sem að vildi ekki boota tölvunni frekar en að skjákortið vildi ekki ná sambandi við skjáinn.

Ætla að taka það fram í upprunalega póstinum.
Leiðindi að lenda í því :/ hvernig minni varstu með?