Síða 1 af 1

Óska eftir verðhugmynd(Thinkpad t43p)

Sent: Fim 19. Nóv 2009 12:25
af hundur
Í gamni mínu langar mig að vita hvað væri líklegt að ég að ég myndi fá fyrir þessa fartölvu.

Hún er að gerðinni IBM thinkpad t43p, upprunalega frá árinu 2005, en búið að uppfæra flest í henni.
Í henni er uppfærður harður diskur (250 gb), aukið vinnsluminni (1,5 gb - getur mest verið 2 gb), glæný vifta, hálfs árs batterí(gamla batteríið endist líka þokkalega, eða í um klukkutíma). Hérna eru svo helstu upplýsingarnar um gripinn, sem er í mjög góðu standi þrátt fyrir aldur og fyrri störf.

Model : IBM 2668H8G
Processor
Model : Intel(R) Pentium(R) M processor 1.86GHz
Speed : 798MHz


Mainboard : IBM 2668H8G

Video System
Video Adapter : ATI MOBILITY FireGL V3200 (PS2.0, VS2.0 209MHz, 128MB 182MHz, PCIe 1.00 x16)

Storage Devices
WDC WD2500BEVE-00WZT0 (250GB, ATA100, 2.5", 5400rpm, 8MB Cache) : 233GB (C:) (D:)
TOSHIBA DVD-ROM SD-R9012 (ATA33, DVD-R, CD-RW, 2MB Cache) : N/A (F:)



Network Services
Network Adapter : Intel(R) PRO/Wireless 2200BG Network Connection - Packet Scheduler Miniport (Ethernet, 48Mbps)
Network Adapter : Bluetooth LAN Access Server Driver - Packet Scheduler Miniport
Wireless Adapter 1 : Intel(R) PRO/Wireless 2200BG Network Connection - Packet Scheduler Miniport (802.11g (ERP), WEP n-bit, 48Mbps)

Operating System
Windows System : Microsoft Windows XP Professional 5.01.2600 (Service Pack 3)
Platform Compliance : x86

Re: Óska eftir verðhugmynd(Thinkpad t43p)

Sent: Fim 19. Nóv 2009 13:42
af hsm
Þú mundir allavegna fá 30.000 kr frá mér fyrir þessa vél :)

Re: Óska eftir verðhugmynd(Thinkpad t43p)

Sent: Fim 19. Nóv 2009 15:25
af dadik
Ég myndi borga svona 35k fyrir svona græju. Reyndar hægt að fá þetta á innan við $200 úti.

Re: Óska eftir verðhugmynd(Thinkpad t43p)

Sent: Fim 19. Nóv 2009 16:02
af JReykdal
Þetta eru alveg fyrirtaksvélar þótt þær séu farnar að eldast smá.

Re: Óska eftir verðhugmynd(Thinkpad t43p)

Sent: Fim 19. Nóv 2009 20:22
af chaplin
Þetta fær awesomeness to the max verify hjá mér! Á alveg eins vél nema með X300 korti, aldrei klikkað og keyrir eins og klukkan enþá í dag! Myndi ekki selja hana á 30.000kr þótt það sé þannig séð sanngjarnt verð, einfaldlega afþví þetta er svo mikið oldschool look!