Síða 1 af 1
Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Mið 11. Nóv 2009 20:13
af jagermeister
Vinur minn er að selja glænýja razer deathadder 3g sem kostar ný 12.990 en hún var keypt fyrir 2 dögum
1800dpi Razer Precision™ 3G infrared sensor
Ergonomic right-handed design
1000Hz Ultrapolling™ / 1ms response
Five independently programmable Hyperesponse™ buttons
On-The-Fly Sensitivity™ adjustment
Always-On™ mode
Ultra-large non-slip buttons
16-bit ultra-wide data path
6400 frames per second (5.8 megapixels per second)
60–120 inches per second and 15g of acceleration
Zero-acoustic Ultraslick™ Teflon feet
Gold-plated USB connector
Seven-foot, lightweight, non-tangle cord
Approximate size: 128mm (length) x 70mm (width) x 42.5mm (height)
System Requirements
Windows Vista / XP / X64 / MCE 2005
Available USB port
CD-ROM Drive (for drivers)
At least 35MB of hard disk space (for drivers)
TILBOÐ ÓSKAST
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Mið 11. Nóv 2009 20:37
af binnip
ástæða sölu ?
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 17:07
af Frost
Skal skipta á G9 og pening á milli.
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 17:31
af dnz
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1352 12.990? Meira svona 9.990. Annars geggjuð mús, á svona og að mínu mati er þetta besta mús sem ég hef átt og hef prófað.
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 17:43
af Einarr
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 17:51
af blitz
Einarr skrifaði:
hún var keypt á 12.990
Þá segir þú kostaði ný 12.990, ekki kostar, þar sem að hún gerir það ekki
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 18:07
af jagermeister
blitz skrifaði:Einarr skrifaði:
hún var keypt á 12.990
Þá segir þú kostaði ný 12.990, ekki kostar, þar sem að hún gerir það ekki
afsakaðu 100sinnum að ég hafi gert málvillu/innsláttarvillu eða hvað sem þú vilt kalla þetta en þetta var keypt á 12.990 í tölvulistanum
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 18:11
af jagermeister
Frost skrifaði:Skal skipta á G9 og pening á milli.
hversu miklum pening?
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 18:25
af dnz
jagermeister skrifaði:Frost skrifaði:Skal skipta á G9 og pening á milli.
hversu miklum pening?
Ja...... g9 kostar nú 14.990 í tölvulistanum og er því 2000 krónum dýrari en Deathadderinn. Slétt skipti væru nú samgjörn ef þú ert að tala um þessi verð.
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 19:16
af jagermeister
dnz skrifaði:jagermeister skrifaði:Frost skrifaði:Skal skipta á G9 og pening á milli.
hversu miklum pening?
Ja...... g9 kostar nú 14.990 í tölvulistanum og er því 2000 krónum dýrari en Deathadderinn. Slétt skipti væru nú samgjörn ef þú ert að tala um þessi verð.
g9an er ekki ný og að mínu mati er deathadder 300x betri en g9
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 19:30
af himminn
Borgaði 8.5k fyrir mína í október, lols.
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 19:54
af jagermeister
himminn skrifaði:Borgaði 8.5k fyrir mína í október, lols.
/care
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 20:02
af dnz
himminn skrifaði:Borgaði 8.5k fyrir mína í október, lols.
Hey ég líka

/hæfæv
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 20:10
af BjarniTS
Sjúklega netta mús!!!
Gangi þér vel með sölu ,samt eitt svona word of advice , ef að ég ætla að selja þér eitthvað , þá skiptir engu máli hvað "ég" borgaði fyrir það heldur bara hvað það kostar í dag.
Því að "ég" gæti hafa farið í rándýra verslun og látið taka mig ,þessavegna.
En hey , Myndi kaupa þessa mús af þér ef að ég ætti borðvél

Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fim 12. Nóv 2009 20:13
af KermitTheFrog
jagermeister skrifaði:Afsakaðu 100sinnum að ég hafi gert málvillu/innsláttarvillu eða hvað sem þú vilt kalla þetta, en þetta var keypt á 12.990 í Tölvulistanum.
Það skiptir engu máli hvað þú keyptir þetta á. Ef þú ætlar að auglýsa hérna skaltu vera viðbúinn verðlöggum.
Viðmiðunarverðið er lægsta verðið út úr búð
í dag
Re: Razer Deathadder 3G Infrared
Sent: Fös 13. Nóv 2009 01:32
af freyzi11
hvað villtu fá fyrir hana er mjög áhugasamur