Síða 1 af 1

Hvaða OS er tilvalið fyrir media center vél?

Sent: Mið 11. Nóv 2009 13:22
af Krisseh
Skiptir miklu máli hvaða stýrikerfi maður á helst að nota fyrir media center? "Ef já: Hvaða stýrikerfi þá? er með núverandi WinXp, ætla að nota þráðlaust frekar en beintengt við routher

Re: Hvaða OS er tilvalið fyrir media center vél?

Sent: Mið 11. Nóv 2009 13:29
af ManiO
Er sjálfur að nota OS X og Win Vista Home Premium á HTPC vélunum hér heima. Bæði virkar svo sem fínt.

Re: Hvaða OS er tilvalið fyrir media center vél?

Sent: Mið 11. Nóv 2009 13:45
af gardar

Re: Hvaða OS er tilvalið fyrir media center vél?

Sent: Mið 11. Nóv 2009 14:02
af FreyrGauti
Hefur eitthver hérna prufað mythbuntu?
http://www.mythbuntu.org/