Síða 1 af 1

MP3 Spilarar

Sent: Sun 08. Nóv 2009 22:44
af Vaski
Sælir vaktarar
Núna á konan afmæli og ég var að spá í að gefa henni mp3 spilara, þannig að hún geti hlustað á hljóðbækur/tónlist í ræktinni/á leið í vinnu/hér og þar.
Vandamálið við þetta er að ég veit minna en ekkert um svona hluti, þannig að mig langar að spyrja ykkur útí þessa spilarar sem tölvutek er með, eru þeir eitthvað góðir? Spila þeir allt milli himins og jarðar? Virka þeir með linux? http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=29_75" onclick="window.open(this.href);return false;


Einnig ef einhver er að losa sig við spilarar á góðu verði þá væri ég til í að skoða það.
Kveðja,

Re: MP3 Spilarar

Sent: Mán 09. Nóv 2009 23:00
af Vaski
Getur engin frætt mig um þessi mál? æ jæja, ætli maður þurfi ekki að fara að nota google, verst að maður finnir alltaf eitthvað massa sniðugut á goggle og síðan er það aldrei til á Íslandi.

Re: MP3 Spilarar

Sent: Mán 09. Nóv 2009 23:32
af Frost
Come on taktu því rólega. Þú póstaðir á sömu mínútu. Verður að leyfa þessu að taka tíma.

Re: MP3 Spilarar

Sent: Mán 09. Nóv 2009 23:45
af Some0ne
ipod > *

Eða zune

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 00:52
af Blackened
Some0ne skrifaði:ipod > *

Eða zune
æðislegir spilarar.. en ekki hlaupið að því að nálgast þá á Íslandi ;)

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 11:25
af Vaski
Takk fyrir þetta, skoða zune
Frost skrifaði:Come on taktu því rólega. Þú póstaðir á sömu mínútu. Verður að leyfa þessu að taka tíma.
ehhemm já nei, munar rúmum 24 tímum.

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 11:41
af ManiO
Frost skrifaði:Come on taktu því rólega. Þú póstaðir á sömu mínútu. Verður að leyfa þessu að taka tíma.

Já, þegar maður ásakar einhvern um eitthvað er betra að vera með hlutina á hreinu :wink:

En eru einhverjir fídusar sem hún verður að hafa, einhverjir sem gott er að sleppa. Verðbil væri líka gott að hafa.


Persónulega gæti ég ekki lifað án iPod Touch og Shuffle 2gen. Touch í skólann og ferðalög og Shuffle í ræktina.

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 13:42
af Vaski
ManiO skrifaði:En eru einhverjir fídusar sem hún verður að hafa, einhverjir sem gott er að sleppa. Verðbil væri líka gott að hafa.
tja, þetta er hugsað í ræktina og on the go dót, þannig að þetta má ekki vera fyrirferðamikið. Þetta þarf ekki að taka mikið efni, ætli 2 gíg eða 4 sé ekki nóg. Ég veit ekki hvort að það þurfi að vera skjár eða ekki, samt þarf að vera einhver leið að komast á réttan stað í hljóðbókinni :roll: Virkar Shuffle þannig að það er bara random hvaða lag kemur næst? (þannig að það er engin leið að hlusta á sögu í honum?)

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 15:59
af ManiO
Vaski skrifaði:
ManiO skrifaði:En eru einhverjir fídusar sem hún verður að hafa, einhverjir sem gott er að sleppa. Verðbil væri líka gott að hafa.
tja, þetta er hugsað í ræktina og on the go dót, þannig að þetta má ekki vera fyrirferðamikið. Þetta þarf ekki að taka mikið efni, ætli 2 gíg eða 4 sé ekki nóg. Ég veit ekki hvort að það þurfi að vera skjár eða ekki, samt þarf að vera einhver leið að komast á réttan stað í hljóðbókinni :roll: Virkar Shuffle þannig að það er bara random hvaða lag kemur næst? (þannig að það er engin leið að hlusta á sögu í honum?)

Hef heyrt að shuffle sé ekki besti kosturinn fyrir hljóðbækur. Nanóinn er frekar fyrirferðalítill en svo gæti Creative Zen Stone Plus verið möguleiki en spurning hvort hann sé til hérlendis (nefni hann en ekki venjulega þar sem að hann hefur skjá). Persónulega hefur reynsla mín og annarra sem ég þekki verið mjög slæm á MP3 spilurum frá öðrum en Apple og Creative, þó þekki ég engan með Zune.

Re: MP3 Spilarar

Sent: Þri 10. Nóv 2009 18:46
af Televisionary
Mynd

Ég keypti einn svona um daginn, hef átt allar tegundir af iPodum. Þessi kom skemmtilega á óvart, þarft engan hugbúnað eða neitt til að uppfæra tónlist á honum. Birtist bara sem drif og þú dregur tónlistina á hann. Einnig er USB tengið innbyggt í hann, þarft aldrei að leita að kapli.

http://www.amazon.co.uk/Sony-NWZB143B-4 ... 566&sr=8-6" onclick="window.open(this.href);return false;