Ýmis kælikrem

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Ýmis kælikrem

Póstur af Fletch »

jæja, búin að vera að þessu í tvær vikur...

http://www.megahertz.is/modules.php?nam ... le&artid=8

Prófaði ýmis kælikrem, vona að þessar uppýsingar komi að einhverjum notum :8)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Flott grein og hún svaraði nokkrum spurningum hjá mér :D
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

já fín grein. svaraði mörgum spurningum hjá mér :wink:

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Helvíti flott grein :D

Prófaði þetta eitt sinn sjálfur þ.a.s. Ceramik,AS3 og AS5 kremin og fékk nánast sömu niðurstöður.

Er að spá að gera ýtarlega grein um Catalyst vs. OmegaDrivers og hver performance/stability munurinn er á þessum tveim Driverum fyrir Radeon kortin. Kannski að það rati á megahertz.is :P
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Mér finnst þessi betri http://www.overclockers.com/articles907/, sorry. EN þú hefðir þurft að lappa blokkina á milli svo engar leifar væru, síðan er spurning hverning blokkin er mountuð alltof mikil skekkjumörk svona
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég strauk alltaf aðeins yfir með grit 600, en ekki mikið, ósanngjarnt líka að seinasta kremið fái sléttasta heatsinkið...

Þessi sem þú bendir á prófar ekki AS5 t.d. en þetta er allt spurning um græjur og tíma..

Hvernig blokkin er mountuð, bara ein leið að mounta hana meðan maður er ekki með mæliblokk, ef hún situr ekki rétt kemur augljós munur, +-15°C minnst

ég held ég hafi líka nennft 3 sinnum, ath að það eru skekkjumörk í þessu

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Mér fannst fyndast að hvíta sullið sem kemur með flestum HSF kom svipað út og ceramic


BTW var ekki að reyna vera með nein mórall Fletch
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

flott grein.. :D

ég hef annars bara eitt um þetta að segja... your'e outnerding us all!
"Give what you can, take what you need."

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Ýmis kælikrem

Póstur af Snikkari »

Þakka þér kærlega fyrir Fletch.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Virkilega flott grein. Svarar mörgum spurningum.

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

þetta svaraði fullt af spurningum hjá mér og öruglega fleirri takk fyrir frábæra grein fletch
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég á örugglega eftir að fokka því upp að setja svona á p4 örran :/

Þó þetta séu fínar leiðbeiningar, gj :)
Svara