Síða 1 af 1
ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 15:35
af icedan
Sælir
Er hægt að nota eitthvað annað en ZYXEL P660HW-D1 fyrir sjónvarpið hjá Vodafone ?
Er með Linksys WAG160N en get ekki séð að það sé hægt að bæta bridge við sem auka connection fyrir sjónvarpið
Comments ???
Re: ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:10
af icedan
Haldiði að það sé hægt að nota annaðhvort Linksys WAG160N eða Netgear DG834GT til að komast á netið og sjónvarpið hjá Vodafone ??
Öll hjálp vel þegin

Re: ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:15
af Alfa
Ég hef ekki kynnt mér þennan router sérstaklega en mér finnst það mjög ólíklegt.
Re: ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 19:56
af depill
Linksysinn nei ( þarft multiple PVC to PVC to VLAN mapping ) sem er ekki í Linksysnum
Netgear held ég ekki, það er eitt módel frá Netgear sem getur þetta, ekki hin, verður bara að kíkja á það.
Það eru til nokkur módel sem geta þetta
Þarf að styðja
IGMP ( Multicasting )
PVC
PVC -> Vlan mapping ( bara geta gert brú milli PVC og Vlans )
Routerinn minn til dæmis getur þetta ( Cisco 877M )

Re: ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 21:57
af icedan
jæja,bad luck fyrir mig
En Depill, segðu mér....styður Cisco 857W þetta?
Re: ADSL Routers fyrir sjónvarp líka
Sent: Sun 25. Okt 2009 22:27
af depill
Þarft 12.4(4)T eða nýrra á ciscoinn þinn ( gætir rekist á það frítt í gegnum torrent síður, veit ekki

) og já þá virkar þetta fínt ( multicast og adsl2 stuðningur )