Þegar ég set upp W7 fer þá allt út af tölvunni?
Sent: Fim 22. Okt 2009 20:51
Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afritzlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Nei það er ekki hægt, ég var búinn að skoða það sérstaklega.jens11 skrifaði:Mig minnir að þegar eg var að setja upp w7 þá stóð minnir mig að maður getur líka bara uppgradeað úr xp.
Rangt.lukkuláki skrifaði:Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afritzlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Ef þú ert með XP þá fer allt.
Sallarólegur skrifaði:Rangt.lukkuláki skrifaði:Ekki ef þú ert með Vista en það er alltaf öruggra að taka afritzlamm skrifaði:Mig langar að setja upp W7 í tölvuna mína. Mamma segir að það þurfi ekki að vera þannigað allt eyðist út. gerist það? s.s. að allt eyðist út þegar ég set upp W7?
Ef þú ert með XP þá fer allt.
Þegar þú uppfærir úr XP þá haldast öll gögnin + Windows mappan afritast og heitir í staðin Windows.old.
Búinn að setja kerfið upp á þrjár tölvur, öll gögn eru á sínum stað(þær voru allar með XP).
Hvað er að Windows.old?armann skrifaði:Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Tekur nú enga svakalegan tíma að færa nokkur gb (0-100) + format....Sallarólegur skrifaði:Hvað er að Windows.old?armann skrifaði:Upgrade úr Xp er hægt en algjört bull að fara þá leið að mínu mati, windows.old verður til.
Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Hvernig færðu það út að það sé auðveldara að backa up á annan HD? Það tekur mun lengri tíma og er flóknara
Ætla mér ekki í rifrildi heldur, get bara ekki séð hvernig þú færð út að það sé einfaldara að backa up. Veit vel að það er öruggara, backup er alltaf öruggara, en ekki einfaldaraDr3dinn skrifaði:Tekur nú enga svakalegan tíma að færa nokkur gb (0-100) + format....Sallarólegur skrifaði:Auðvitað notarðu ekki forrit/leiki úr Windows.old möppunni. Færð nýja Program files möppu. Eina ástæðan fyrir þessari Windows.old möppu er að mínu mati að halda My Documents(Pictures, Music, Videos).Dr3dinn skrifaði:Er ekki verið að gera hlutin aðeins of flókna drengir?
Einfalt backup á annan hd og format, auðveldasta aðgerðin..
Sjálfur hef ég lent í veseni með að hafa windows.old í vél hjá mér, og á endanum formataði ég aftur til að allt 100% virkt..
-forrit með vesen, 2x install af sömu hlutunum
-tala nú ekki um tölvuleikina :s
Hvernig færðu það út að það sé auðveldara að backa up á annan HD? Það tekur mun lengri tíma og er flóknara
Windows old mapan verður til þar sem gamla windowsið var fyrir. (6gb hjá mér gamla xpið)
Annars ætla ég mér ekki í neinn rifrildi, um hvor aðferðin er betri, var einungis að benda á einfaldari leiðina... ekki endilega þá betri..
Segjum 2Gothiatek skrifaði:Sú leið sem ég kýs og hef gert í mörg ár, bæði Windows og Linux, er að vera með sér partition fyrir gögnin mín. Með öðrum orðum er sér partition fyrir stýrikerfið og minnsta mál í heimi að strauja það partition og setja upp nýtt stýrikerfi án þess að þurfa afrita gögnin þín sérstaklega.