Síða 1 af 1

Ætla að kaupa sjónvarpskort, vantar smá ráðleggingar

Sent: Mið 24. Des 2003 22:42
af traustis
Er að hugsa um að kaupa sjónvarpskort og vill helst hafa jafn góð gæði og í sjónvarpinu mínu hvað af þessum hér ætti ég að kaupa :S

Pinnacle Studio PC-TV Pro, fyrir íslenska PAL BG kerfið og er með textavarp og fjarstýringu Verð 13.290 kr
Pinnacle Studio PC-TV Stereo, með NiCAM Stereo, fyrir íslenska PAL BG kerfið og er með textavarp og fjarstýringu Verð 11.305 kr
Pinnacle Studio PC-TV Rave, fyrir íslenska PAL BG kerfið og er með textavarp Verð 6.840 kr
[url=http://www.computer.is/vorur/3671]JETWAY TV 878 MPEG fyrir PAL BG kerfið og er með textavarp og fjarstýringu Verð 7.980 kr
[/url]
og hver er munurinn á PC-TV Pro og PC-TV Stereo

Sent: Mið 24. Des 2003 22:46
af ICM
það sem hann vill vita er hver þeirra er hægt að afrugla með.

Sent: Mið 24. Des 2003 23:09
af axyne

Sent: Fim 25. Des 2003 01:20
af dabb
Ég er með Pinnacle PCTV Rave mér finnst það standa fyrir sýnu.
Get allveg hóst hóst afruglað. (Ég er ekki að styðja þessa ólöglegustarfsemi :wink: )
Allveg skýr mynd og læti.

Sent: Fim 25. Des 2003 03:37
af gnarr
allavega mikið af látum..

Sent: Mán 29. Des 2003 20:59
af traustis
Jæja, Ég keypti mér "Kworld TV-Tuner card Pro, frábær gæði, MPEG 1og 2, útvarp og fjarstýring, BT878 kubbasettið" hjá tölvulistanum á þessum tilboðum á 7.999 kall :D á að kosta 9.999 og ég er bara mjög ánægður með það (ég nota K!TV) en ég fatta ekkert í forritinu sem fylgdi með :? Gæðin eru voða fín (og gott hljóð) á Popptíví og S1 en ekki á Rúv (sem skiptir engu, glötuð stöð) En þegar ég afrugla Sýn, Bíórásina eða stöð 2 (sjáið fyrir neðan) er svona lína hægra megin og það kemur smá ískur með hljóðinu.

Þetta er tíðnirnar sem ég nota:
Bíórásin 543.250
Stöð 2 479.148
Sýn 463.250
Rúv 495.250
Popp Tíví 447.000

Er eitthvað sem ég er að gera vitlaust ?, ég kann ekki að nota wilma á ég að hafa eitthvað audio plugin í K!TV þegar ég nota wilma ? og er kannski betra að nota Exotv eða Borgtv eða ikkað og hvar get ég fengið forrit til að afrugla breiðbandið??
vonandi nennir einhver að lesa þetta bull í mér :S

Sent: Mán 29. Des 2003 21:07
af Zaphod
Þetta eru alveg fín gæði hjá þér .


En ég myndi prufa að nota Wilmu á hljóðið , hún er yfirleitt betri en K!TV.



ef röndin þarna fer eitthvað í taugarnar á þér þá áttu að geta stækkað boardin í kringum myndina , allavega uppi og niðri .

hmm gott ráð

Sent: Mán 29. Des 2003 22:44
af Spudi
Ég er með haupage sjónvarpskort og það er í sterío þannig að ég þarf ekki að afrugla hljóðið nema á stöð 3. Ég keyri alltaf og læt hana vera á auto þennig að þegar ég stilli á stöð 3 þá fer wilma að afrugla hljóðið

Sent: Þri 30. Des 2003 09:29
af ICM
Message sent to Norðurljós eruði alveg orðnir ga ga?

Sent: Þri 30. Des 2003 13:44
af Pandemic
Ég sem hélt að vaktin væri að reyna að selja auglýsingar :?