Windows 7 auglýsing - Fail?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Hargo »

Tók eftir að það er byrjað að auglýsa Windows 7 á síðunni fotbolti.net sem ég skoða reglulega.

Klikka á auglýsinguna og fæ "Server not found" error í Firefox.

Nice one... :lol:

http://www.windows7.is/


Annars bíður maður spenntur eftir 22.10.2009. Ég mun án efa setja upp Windows 7, kominn með diskinn í hendurnar en ætla að bíða með uppsetningu þar sem framleiðendur tölvunnar minnar munu ekki setja inn official Win 7 drivera á síðuna hjá sér fyrr en 22. okt.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Glazier »

haha já sá þessa auglýsingu í sjónvarpinu áðan, kíktu inná windows7.is til að sjá meiri upplýsingar, ég kíkti strax þangað en þá virkaði síðan bara ekki :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af lukkuláki »

windows7.is ekki einu sinni skráð á isnic.is þegar ég gáði í dag
fáránlegt að koma með svona auglýsingar.
Ég reyndi að komast inn á þetta í allan dag en þetta er ekki ennþá orðið virkt.
Er það Microsoft á Íslandi sem er að klikka svona svakalega ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af sakaxxx »

það virðist vera microsoft í usa sem stendur fyrir þessa síðu #-o
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af codec »

Epic Fail

Mynd

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af codec »

Það er víst komin upp síða á slóðini http://www.w7.is/
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af lukkuláki »

codec skrifaði:Það er víst komin upp síða á slóðini http://www.w7.is/
Auglýsingin segir ekkert um w7.is það er fail
Viðhengi
WIN7 fail.png
WIN7 fail.png (248.11 KiB) Skoðað 1813 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af codec »

lukkuláki skrifaði: Auglýsingin segir ekkert um w7.is það er fail
Rétt er það, að auki er titillinn (það sem kemur í efst í browserinn "titlebar") á síðuni w7.is ekki "w7" eða "Windows 7" heldur bara 7.is sem er allt önnur síða. Það er bara rað Fail í gangi hér:
Fyrst auglýsa síðu sem er ekki til
Opna síðan síðu sem er ekki auglýst og sú síða hefur titil annarar síðu í eigu annars fyrirtækis.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af KermitTheFrog »

Og enn meira fail inná síðunni sjálfri

Windows 7 nýtir 64-bita tölvurtækni til hins ítrasta, enda er hún það sem koma skal.
Með Windows 7 gegetur þú gert meira en áður
Einkar skondin samsetning hvítra stafa á ljósbláum bakgrunni: http://www.w7.is/Hvada-utgafa-hentar-mer/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og svo segir bannerinn: "Ertu tilbúin fyrir Windows 7

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af codec »

prófaðu að smella á bannerin, mjög fagmannlegt.

Kóði: Velja allt

HTTP Error 404 - File or directory not found.
Internet Information Services (IIS)
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Dagur »

Skráningarskírteini
windows7.is

Lén: windows7.is
Nafn rétthafa: Microsoft Corporation
Heimilisfang: One Microsoft Way
Borg/Sveitarfélag: Redmond
Fylki: WA
Póstnúmer: 98052
Land: US
Sími: +1 425 8828080
Fax: +1 425 9367329

Skráð: 12. nóvember 2008
Næsta endurnýjun: 12. nóvember 2010
Síðast breytt: 13. október 2009

NIC-Auðkenni tengiliða:
Tengiliður rétthafa: MC23-IS
Greiðandi: MTC2-IS
Tæknilegur: MH70-IS
Vistun: MH43-IS

Nafnaþjónar:
ns1.msft.net
ns3.msft.net
ns4.msft.net
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af intenz »

Búið að laga. :lol:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af razrosk »

Hver fer að kaupa Windows 7, er þetta ekki alveg nákvæmlega það sama ég og flestir aðrir eru með uppsett í tölvunum sínum í dag?

Ég er t.d. með win7 pro 7600 16385 release sem ég sótti á torrenti og allt activateað og virkar fínt og stóð að "lykillinn" myndi duga framm að mars 2010 or some..

Ekki verður ómögulegt að ná í "illegal" version af win7 þegar það kemur officially á markaðinn eða hvað..?
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af intenz »

...úps
Last edited by intenz on Lau 17. Okt 2009 16:52, edited 1 time in total.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af KrissiK »

satt .. var með Windows 7 RTM x64 nýjasta untouched.. og var með 7.loader og það virkadi bara fint sko :D , er samt nuna med XP
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Zorglub »

razrosk skrifaði:Hver fer að kaupa Windows 7, er þetta ekki alveg nákvæmlega það sama ég og flestir aðrir eru með uppsett í tölvunum sínum í dag?
Væntanlega sá meirihluti tölvunotenda sem kann ekki að setja upp stýrikerfi og vill þar að auki vera með löglegan hugbúnað :wink:
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af lukkuláki »

Það gekk ílla að koma þessari síðu í gang
sjáið eitthvað um það hér:
http://windows7.blog.is/blog/windows7/entry/965465/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://windows7.blog.is/blog/windows7/" onclick="window.open(this.href);return false;
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Geita_Pétur »

Hvernig er það, hver er munurinn á að kaupa "upgrade" eða venjulega útgáfu?

Upgrade útgáfan er nokkuð ódýrari og ég geri fastlega ráð fyrir að þú getir gert "clean" install á win 7 þó að þú sért með "upgrade" útgáfu?
Hvernig virkar þá "upgrade" útgáfan gagnvart eldra stýrikerfinu ef þú ert ekki með það uppsett? Þarftu að setja in kóðann frá gamla Windowsinu líka eða hvað??
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Sallarólegur »

Geita_Pétur skrifaði:Hvernig er það, hver er munurinn á að kaupa "upgrade" eða venjulega útgáfu?

Upgrade útgáfan er nokkuð ódýrari og ég geri fastlega ráð fyrir að þú getir gert "clean" install á win 7 þó að þú sért með "upgrade" útgáfu?
Hvernig virkar þá "upgrade" útgáfan gagnvart eldra stýrikerfinu ef þú ert ekki með það uppsett? Þarftu að setja in kóðann frá gamla Windowsinu líka eða hvað??
Geri fastlega ráð fyrir því að "upgrade" útgáfan sé fyrir þá sem eru að fara úr Vista í Windows 7.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Phanto »

Las einhvern tímann einhvers staðar að eu upgrade útgáfan virkaði alveg eins og venjulega útgáfan, einhver heyrt eitthvað um það eða er ég að bulla?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Orri »

Virkar upgrade fyrir þá sem eru með Windows 7 Beta ?
Annars mun maður örugglega ekki versla sér kerfið, heldur fá það "lánað"... :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af lukkuláki »

Þú átt ekki að geta gert clean install nema vera með stýrikerfi undir en
þó hlýtur það að vera hægt þar sem þú getur notað upgrade úr XP en þá
missirðu öll gögn þannig að það er varla neitt annað en clean install, eða hvað?
Ef þú upgradear úr Vista þá áttu ekki að missa gögnin þín.

Ég man nú með Windows Vista upgrade diskinn þá var ekkert mál að gera clean install.

Maður fór bara í uppsetningaferlið formataði og allt það og þegar hún bað um licence þá sagði maður insert licence key LATER síðan þegar allt var komið upp og hún bað um licence innan 3 daga eða hvað það er þá vildi hún ekki taka upgrade lykilinn þá setti maður bara Vista diskinn í aftur og upgradeaði það yfir sjálft sig og setti inn lykilinn í uppsetningunni bingo og ekkert mál :) he he smá klúður í Vista en ég veit ekki hvort W7 er þannig.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Sallarólegur »

Þarft ekki að formata disk til að setja upp Win7, þarf bara að vera laust pláss á disknum(inná einhverjum partitioni).
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af lukkuláki »

Sallarólegur skrifaði:Þarft ekki að formata disk til að setja upp Win7, þarf bara að vera laust pláss á disknum(inná einhverjum partitioni).
.... í alvöru ? :shock:
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 auglýsing - Fail?

Póstur af Sallarólegur »

lukkuláki skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þarft ekki að formata disk til að setja upp Win7, þarf bara að vera laust pláss á disknum(inná einhverjum partitioni).
.... í alvöru ? :shock:
Já. Setti upp á disk sem var með WinXP, það er allt inná honum. Windows mappan, Documents&Settings og fl. er sett í Windows.old möppu á drifinu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara